Hlynur Jensson fékk fallega 11 punda hrygnu í Vatnsdalsvatni vestur í Vatnsfirði þann 6. ágúst síðastliðin.  Laxinn tók svartan Toby inn við Lambagil.
Einnig hefur verið að veiðast einhverjir laxar í Þórisstaðavatni og Meðalfellsvatni. 
Hér fyrir neðan má sjá myndir af Hlyni með laxinn.

 
Við þökkum Hlyni kærlega fyrir að deila þessu með okkur.
 
Með veiðikveðju,
Veiðikortið

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Héðan og þaðan.
Næsta frétt
Kleifarvatn – ekki bara bleikjuveiði núna!