Frostastaðavatn

 

 


Staðsetning: Hnit: 64° 1.021’N, 19° 2.830’W

Frostastaðvatn er í Landmannaafrétt á miðhálendinu og er það stærsta vatnið í vatnaklasanum sem er kenndur við vötnin sunnan Tungnaár.
 
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá Reykjavík og næsta bæjarfélagi:

Ekið er inn á Landveg (26) af þjóðvegi 1 við Landvegamót og ekið sem leið liggur  þangað til komið er að leið merktri Dómadalsleið (Landmannaleið).  Fara þarf að Landmannahelli en þar þurfa veiðimenn að skrá sig og geta haldið þaðan í vatnið, sem er í um 15 mínútna akstursfjarlægð frá Landmannahelli. Akstur frá Reykjavík inn í Frostastaðavatn eru um 2 klst og 40 mín.
 

Upplýsingar um vatnið:

Vatnið er stærst af vatnaklasanum sunnan Tungnaár. Það er í um 570 m. hæð yfir sjávarmáli og er um 2,5 km2 að flatarmáli. Mesta dýpi er rúmir 2 m. en meðaldýpi er um 1 m. Þessi leið er einungis fær fjórhjóladrifnum bifreiðum.  Það þarf að aka yfir kvíslar á leiðinni.
 

Veiðisvæðið:

Um er að ræða allt vatnið. Besta veiðin er í hrauninu en vinsælast er að veiða við bílastæðið. Mikill fiskur er í vatninu og því um að gera fyrir veiðimenn að prófa fleiri staði. 
 

Gisting:

Í Landmannahellir er rekin ferðaþjónustan Hellismenn (landmannhellir.is) og einnig má kaupa gistingu í Áfangagili (afangagil.is). Báðir þessir staðir bjóða upp á gistingu og skipulagt tjaldssvæði með hreinlætisaðstöðu.
 

Veiði:

Í vatninu eru aðallega bleikja en urriði líka. Mest er að smá bleikju og er mikið af henni. Vatnið er sennilega eitt besta veiðivatnið fyrir yngri kynslóðina til að fá örugglega fisk. Einnig eru vænir silungar inn á milli.  Veiðitölur má sjá á www.veidivotn.is
 
 

Daglegur veiðitími:

Heimilt er að veiða frá kl. 7:00 til 24:00.
 

Tímabil:

Veiðitímabilið hefst um 20. júní þegar það er orðið greiðfært uppeftir og því lýkur 15. september
 

Agn:

Heimilt að nota agn, lifandi eða dautt, sem fiskurinn eltir og tekur. Aldrei má nota nema eitt agn við hverja stöng. Við veiði má aldrei nota krækjur eða neitt annað sem festist í fiski að honum óvörum og án þess að hann elti það. Litlar púpur og straumflugur gefa jafnan góða veiði og fyrir þá sem veiða á kaststöng þá er iðulega betra að nota flot og flugu heldur en annað agn.
 

Besti veiðitíminn:

Það er mikið af fiski í vatninu og virðist ekki skipta mála hvaða tíma dags er veitt en almennt veiði best á morgnana og kvöldin.
 

Annað:

Frostastaðavatn er aðeins eitt vatn af fjölmörgum vötnum sunnan Tungnár. Veiðikortið gildir hins vegar aðeins í Frostastaðavatn en auðvelt er að kaupa leyfi í Landmannahelli vilji menn kaupa aðgang að fleiri vötnum. Þar kostar veiðileyfið kr. 4.000.- á stöng á dag. Hafa ber í huga að allt vatnasvæðið er Friðland og biðjum við þá  sem þar fara um að taka tillit til þess í umgengi. 

Hægt er að sjá veiðiferð í vatnið í þættinum Veiðikofinn Fjallableikja í Sarpinum hjá RÚV

 

Reglur:

Veiðimenn skrá sig til veiða í Landmannahelli þar sem þeir fá veiðileyfi með veiðiskýrslu til útfyllingar. Skila ber skýrslunni í Landsmannahelli eða í merktan póstkassa við gatnamótin á Dómadalsleið og Hrauneyjaleið við Tjörfafell. Einnig má taka mynd af veiðiskýrslu og senda á info@landmannahellir.is.

Veiða skal frá landi og eru hólmar friðaðir. Börn yngri en 14 ára veiða frítt með korthafa. Brot á veiðireglum fellur niður veiðirétt samstundis og eiga menn jafnvel á hættu að missa veiðitæki sín og afla, samvæmt heimild í lögum um lax- og silungsveiði. Óheimilt er að gera að fiski við vötnin en bent á aðgerðaborð við Landmannahelli. Skotvopn eru stranglega bönnuð á svæðinu. Fuglar eru friðaðir. Akstur utan vega er bannaður og innan Friðlandsins að Fjallabaki er aðeins heimilt að tjalda á mektum tjaldstæðum. Veiðitölur má sjá á www.veidivotn.is

Óheimilt er að aka utan vega. Notkun báta er aðeins leyfð við netaveiði og fiskirannsóknir. 

Vegna fiskirannsókna á vatnasvæðinu eru veiðimenn beðnir að gæta að hvort veiddir fiskar séu merktir með plastmerki í baki. Þá fiska þarf að mæla lengd og þyngd, skrá númer merkis og tilgreina veiðistað og skila til veiðivarða við Landmannahelli.

 
 

Veiðivörður / umsjónarmaður á staðnum:

Skálaverðir í Landmannahelli sjá um veiðivörslu og bendum við á Landmannahelli ef frekari upplýsinga er þörf.
 
 
{oziogallery 456}

 
 
{weather 111}
 

Frostastadavatn

 

 


Location: Hnit: 64° 1.021’N, 19° 2.830’W

Frostastaðavatn is located at Landmannaafréttur in the central highlands and is the largest lake in the cluster of lakes located to the south of Tungnaá.
 

Itinerary:

You should enter Landvegur (Road 26) off the ringroad (Road 1) at the Landvegur junction and drive as the crow flies until you reach a sign, pointing towards Dómadalsleið (Landmannaleið). You must stop at the Landmannahellir (Landmanna cave) where fishermen need to sign up in order to be allowed to fish in the lake which is about 15 minutes drive away. Travelling time from Reykjavík to Frostastaðavatn is about 2 hours and 40 min.
 

General information:

The lake is the largest within the cluster of lakes located to the south of Tungnaá. It is situated about 570 metres above sea level with an area of only about 2,5 km2. The greatest depth is just above 2 metres but the average depth is about 1 metre. This route is only passable to four-wheel drive vehicles. It is necessary to drive over tributaries on the way.
 

Fishing area:

The whole lake is open for fishing. The best catch is in the lava and the most popular spot is next to the parking lot. The lake contains large quantities of fish and thus it is ideal for fishermen to try other spots.
 
 

Accommodation:

The tourist service in Landmannahellir is operated by Hellismenn (landmannahellir.is) and can also be purchased at Áfangagili (afangagil.is). Both of these places offer accommodation and an organised camp site with sanitation facilities.
 

Fishing:

The lake mostly contains artic char but also brown trout. Small artic char is the most common, actually quite common. This lake is probably one of the best fishing lakes for the young generation to surely catch fish. There are also sizeable trouts in the lake. The catch in numbers can be found at www.veidivotn.is

 
 

Daily fishing hours:

Heimilt er að veiða frá kl. 7:00 til 24:00.
 

Tímabil:

Veiðitímabilið hefst um 20. júní þegar það er orðið greiðfært uppeftir og því lýkur 15. september. 
 

Bait:

All bait is allowed, alive or dead, for the fish to chase and take. Only one type of bait is allowed per fishing rod. Fishermen can never use hooks to hook the fish unexpectedly. Small pupas and streamers are usually the best option but those who use spinning rods it is often better to use float and flies than other bait.
 

Best fishing time:

There is a lot of fish in the lake and it does not matter what time of day the fishing takes place but generally the best fishing is in the morning and evening.

 

Other information:

Frostastaðavatn is only one lake out of many to the south of Tungnaá. However, the Fishing card is only valid for Frostastaðavatn, but it is easy to buy permits in Landmannahellir for fishing in the other lakes as well. The cost, per fishing rod, is ISK 3,500 per day. Note that the entire lake area is nature reservation, and this ask people to be tidy and not cause any harm to nature and the environment.

 

Rules:

Fishermen shall sign up for the fishing in Landmannahellir where they receive the permit and the fishing report to complete. The report has to be submitted in the Landmannahellir or into a labelled post box at the junction of Dómadalsleið and Hrauneyjaleið near Tjörfafell. You can also scan or take a picture of a fishing report and send it to info@landmannahellir.is.

Fishing shall be conducted from the banks and the islets are reserved. Children under the age of 14 can fish for free, accompanied by a card holder. Any violations of the fishing rules mean an instant abolition of all fishing rights, even to the point of having the fishing gear confiscated for damages, according to national laws on the fishing salmon and trout. It is not allowed to eviscerate or gut a fish at the banks of the lake, but rather at special facilities at Landmannahellir. Birds are conserved. Off-road driving is prohibited and within the reservation, camping is only allowed in designated camp sites.

Use of boats is generally not permitted but for exceptions such as regarding scientific research. Due to such research at these waters, fishermen are asked to note if any catch is marked by a plastic badge on the back. Such fishes need to be measured for length and weight, register the number on the badge and hand in that information to the guards at the Landmannahellir

 
 

Guards:

The guards at Landmannahelli do poaching control and take care of issues regards the fishing, including giving additional information, if necessary.
 
 
{oziogallery 456}

 
 
{weather 111}
 

Þingvallavatn – Þjóðgarðurinn

Staðsetning:  

Þingvallavatn er í Þingvallasveit í Bláskógabyggð.  
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá Reykjavík og næsta bæjarfélagi.  

Vatnið er í um 50 km. fjarlægð frá Reykjavík. 
 

Upplýsingar um vatnið:

Þingvallavatn er í um 100 m. hæð yfir sjávarmáli og mælist um 84 km2 að flatarmáli.  Mesta dýpi er um 114 m.   Vatnið er eitt vinsælasta veiðivatn á landinu og á sér stóran hóp af fastagestum.  Náttúrufegurð og saga gerir Þingvallavatn  einstakt meðal vatna landsins.  Mikið er að djúpum gjám í vatninu.  Búið er að setja upp mjög góða aðstöðu fyrir veiðimenn og tjaldgesti við Vatnskot. Þar eru  smáhýsi með snyrti- og eldunaraðstöðu og upplýsingum um vatnið  og lífríki þess. Gott aðgengi er fyrir hreyfihamlaða við Vatnskot en þar má finna bryggjur. 
 

Veiðisvæðið:  

Handhöfum Veiðikortsins er heimilt að veiða fyrir landi þjóðgarðsins frá Arnarfelli til og með Leirutá. Öll veiði í Öxaráós er bönnuð.   Hægt er að fá kort yfir veiðisvæðið um leið og veiðimenn skrá sig í þjónustumiðstöð.    Helstu veiðistaðir eru í Lambhaga, Vatnskoti, Vörðuvík, Öfugsnáða, Lambhaga  Nautatanga og Hallvík. Veiðibann er í Ólafsdrætti frá 1. júlí til 31. ágúst vegna hrygningar bleikjunnar.
 

Gisting:

Tjaldleyfi er hægt að kaupa í þjónustumiðstöðinni.  Einungis er leyfilegt að tjalda á sérmerktum tjaldstæðum.  Óheimilt er að nota tjaldvagna eða fellihýsi á tjaldstæðinu í Vatnskoti.
 

Veiði:  

Í vatninu eru 4 tegundir af bleikju sem og víðfrægur urriðastofn.  Algeng stærð á bleikjunni er frá hálfu pundi upp í 4 pund.  Bleikjutegundirnar eru: Kuðungableikja, sílableikja, murta og gjámurta.  Bleikjuafbrigðin hafa þróast í vatninu á síðustu 10.000 árum. 
 

Daglegur veiðitími:  

Veiðitími er frjáls. 
 

Tímabil: 

Fluguveiðitímabil hefst 20. apríl og stendur til 31. maí.  Þá má einungis veiða á flugu og öllum urriða skal sleppt. Almennt veiðitímabilið hefst 1. júní og því lýkur 15. september.  Veiðibann er í Ólafsdrætti frá 1. júlí til 31. ágúst vegna hrygningar bleikjunnar.
 

Agn:  

Eingöngu leyfð veiði á flugu, maðk og spón.  Nefna má margar góðar flugur, en mest veiðist á litlar silungapúpur eins og t.d. Peacock, Watson Fancy, svartan Killer svo einhverjar séu nefndar.  Oft reynist vel að nota langan taum og draga mjög hægt sérstaklega þar sem mikið dýpi er. 
 

Besti veiðitíminn:  

Jöfn veiði er í vatninu.  Mjög góð bleikjuveiði er í maí, júní og júlí.  Bestu líkurnar til að veiða urriða eru seint á kvöldin.
 

Reglur:  

Aðeins er heimtil að veiða með flugu frá 20. apríl til 31. maí og skal þá öllum urriða sleppt aftur í vatnið. Frá 1. júní hefst almennt veiðitímabil í vatninu þar sem heimilt er að veiða með flugu, spón og maðki.
Veiðimenn og útivistarfólk eru vinsamlegast beðið að ganga vel um svæðið og skilja ekki eftir sig rusl. Óheimilt er að aka utan vega. Þingvallanefnd áskilur sér þann rétt að takmarka aðgang að vatninu gerist þess þörf.  Veiðikortið gildir aðeins fyrir landi þjóðgarðsins að undanskildu landi Kárastaða.  Vatnið er mjög kalt og eru menn beðnir um að fara að öllu með gát.  Öll veiði úr bátum er bönnuð korthöfum Veiðikortsins.  Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd með korthafa.  Vegna rannsókna á urriða í Þingvallavatni eru veiðimenn beðnir að athuga hvort veiddir urriðar séu merktir.  Merkin eru á baki urriðans neðan við bakuggann og geta verið einföld slöngumerki eða rafeindamerki. Framan af veiðitíma þegar urriðar veiðast helst í þjóðgarðinum þá er skylt að sleppa þeim að viðureign lokinni og reyndar hvatt til þess að gera það á öðrum veiðitímabilum einnig séu fiskarnir lífvænlegir. Fyrir merkta urriða gildir það sama, en áður en merktum urriða er sleppt þá er óskað eftir því við veiðimenn skrái hjá sér upplýsingar um númer merkisins ef þess er nokkur kostur. Þeim upplýsingum ásamt öðrum upplýsingum um fiskinn sem mögulega eru tiltækar s.s. um lengd hans er óskað eftir að sé skilað í þjónustumiðstöðina Þingvöllum eða til rannsóknarfyrirtækisins Laxfiska. Leiðbeiningar varðandi merkta urriða sem sleppt er má sjá með því að smella hér.  Ef merktum fiski er landað (ekki sleppt), þá má fá upplýsingar um hvernig á að bera sig að með því að smella hér.
 
 

Veiðivörður / umsjónarmaður á staðnum:

Landverðir þjóðgarðsins á Þingvöllum sinna eftirliti og veita upplýsingar.  Hægt er að hafa samband við landverði í þjónustumiðstöð þjóðgarðsins á Leirum en einnig er landvörður staðsettur við vatnið með aðstöðu í Vatnskoti og sinnir eftirliti þaðan. 
 
{pgsimple id=1|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
{weather 9}


View Larger Map

Þingvallavatn – Þjóðgarðurinn

Þingvallavatn – national park

(Lake Þingvellir)

 

Location:

Þingvallavatn is located in Þingvallasveit in Bláskógabyggð. It's belongs to Iceland's most treasured national monument, Þingvellir. 
 

Distance from Reykjavík

The lake is situated approx. 50 km. from Reykjavík.
 

Practical information

Þingvallavatn rises to approx. 100 m. above sea level, with size of 84 km2 and max. depth of 114 m.   
The lake is one of Iceland's most popular fishing sites, with large numbers of regulars. 
Þingvellir and Þingvallavatn combine unusual natural beauty and Iceland's cultural heritage, Þingvellir being the site where Europe's first parliament was founded. See also: http://www.thingvellir.is/english
The lake is very cold so please wade carefully!
 

Fishing area

Cardholders are only allowed to fish in the National park, in the area between Arnarfell and Öxará, near Hotel Valhöll. Fishing in Öxará River is strictly prohibited. 
Maps and other information are available at the Service Centre, where cardholders are obliged to register. We like to stress that all fishing is prohibited in Ólafsdráttur between July 1st and August 31st.
 

Accommodation

Þingvellir is a popular summer resort. Camping sites are located in various places around the lake. Permits can be purchased at the Service Centre. 
Vatnskot is an exciting camping site, where one can also receive information concerning the best fishing grounds.
 

Fishing

Þingvallavatn has a special affiliation to various types of fish. No other lake has as many species of char and its brown trout is quite particular. The Þingvallavatn char is usually rather large and every year hundreds of brown trouts over 10lbs are caught.
 

Fishing hours

No restrictions
 

Fishing season

From 20th of April to 31st of May then there is only flyfishing allowed and all brown trout released.  After that, from 1st of June to 15th of September, you may fish with fly, lure and worm. 
We like to stress, that all fishing is prohibited in Ólafsdráttur between July 1st and August 31st.
 

Bait

Only fly, worm and lure.   All other bait and synthetics is strightly forbidden. PLEASE NOTE FLY FISHING PERIOD FROM 20TH OF APRIL UNTIL 31ST OF MAY.
 

Best fishing time

The brown trout is most visible during the evening. The char is no respecter of seasons or times of day.  Please keep in mind that brown trouts bigger than 5 pounds are not recommended for consuming because of high volume of mercury (*hg) (quicksilver) so we recommed catch and release for the big brown trouts.
 

Special rules 

We like to stress the importance of keeping the place tidy. Littering is strictly forbidden. Cars and other vehicles must stay on designated roads.  Please leave your card on the window shield inside the car visible for the national park guards.
 

Contact 

Guides and guards are stationed at the Service Centre and Vatnskot.
 
{oziogallery 429}
 
{pgsimple id=1|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
{weather 9}


View Larger Map

Víkurflóð

Víkurflóð

 

Location: 

Víkurflóð is located in Landbrot, near Kirkjubæjarklaustur by road nr. 204. Hotel Laki is located by the lake.
 

Distance from Reykjavík and the nearest township:

Distance from Reykjavík is 260 km, but only 4 km to Kirkjubæjarklaustur.
 

Practical information:

The lake covers an area of 1,2 km2  and has the max depth of 3 m. 
 

Fishing area: 

Fishing is allowed everywhere in the lake.
 

Accommodation

One can purchace service and accomodation if available at Hotel Laki. Small cabins are also available for rent. 
One can purchase food and drinks at the hotel or Kirkjubæjarklaustur town that is only 4 km away.
 

Fishing potential 

The lake harbors sea trout and sea char, in addition to the more common brown trout and char. The waters of Landbrot are unique in many ways, including an unusual ratio of large trout and char.
 

Daily opening hours:

No restrictions.
 

Season:

No restrictions. Fishing is allowed all year around.
 

Bait:

Only fly, worm and lure. Fly fishing is particularly promising. 
 

Best time of the day:

It is usually best to start fishing early in the morning or late at night. 
 

Extra curricular activity:

There is a golf course and various activities at Efri-Vík holiday resort, which makes a trip to Víkurflóð an extraordinary experience for families.  Further information can be found at www.hotellaki.is
 

Rules:

Littering is forbidden. Cardholders must sign up at Efri-Vík and show both Veiðikortið and an appropriate ID. Off-road driving is prohibited. Children under 14 are allowed for free, if accompanied by adult cardholders.
 

Contact / Landlord:

Hörður Davíðsson, Hotel Laki, Tel: (+354) 412-4600  – www.hotellaki.is
 
{pgsimple id=8|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
{weather 9}


View Larger Map

Vífilsstaðavatn í Garðabæ

Staðsetning:   

Vífilsstaðavatn er í Garðabæ, austan við Vífilsstaði.
 

Upplýsingar um vatnið: 

Vatnið er í 38 m. hæð yfir sjávarmáli og mælist um 0,27 km2 að flatarmáli.  Það er mjög vinsælt meðal veiðimanna og þykir mörgum ómissandi að fara þangað á vorin til að fá fyrstu tökur ársins, en einnig til að fara yfir veiðibúnaðinn fyrir sumarið. Þess má geta, að Vífilsstaðavatn er tilvalið til að æfa fluguköst.
 

Veiðisvæðið:   

 ATHUGIÐ AÐ BANNAÐ ER AÐ VEIÐA Á MERKTU SVÆÐI NORÐANMEGIN Í VATNINU vegna verndunar Flórgoðans. – Sjá kort. Að því frátöldu er heimilt að veiða í öllu vatninu.  Best er að veiða sunnanmegin í vatninu, en einnig undir hlíðinni að norðaustanverðu.
 
 

Gisting: 

Ekki er heimilt að tjalda við vatnið.
 

Veiði:   

Í vatninu fæst einkum urriði og bleikja.  Mest er um smábleikju, en einnig veiðist töluvert af stærri fiski, yfirleitt 1-2 pund. Fiskurinn úr vatninu er mjög góður matfiskur.
 

Daglegur veiðitími:   

Leyfilegt er að veiða frá kl. 8 til kl. 24.
 

Tímabil: 

Veiðitímabilið hefst 1. apríl og lýkur því 15. september. 
Hægt er að sækja um leyfi til dorgveiði á ís.  Dagsveiðileyfi er hægt að kaupa í Þjónustuveri Garðabæjar á Garðatorgi 7 á kr. 1.000.- 
 

Agn:   

Aðeins er heimilt að nota flugur, maðk og spón. Öll önnur beita og smurefni stranglega bönnuð í vatninu.
 

Besti veiðitíminn:   

Jafnan veiðist best á vorin, í maí og júní.
 

Reglur:   

Vífilsstaðavatn var friðlýst þann 2. nóvember 2007 sem friðland.  Vatnið er í eigu og umsjón Garðabæjar og nýtur ákvæða laga um friðýsingar sbr. lög um náttúruvernd nr. 60/2013. Veiðimenn og útivistarfólk er vinsamlegast beðið að ganga vel um svæðið og fylgja leiðbeiningum á skiltum friðlandsins.  Hundar skulu vera í bandi í friðlandinu og notkun báta, beljubáta og kayjaka er óheimil.  Sýna þarf Veiðikortið og persónuskilríki þegar veiðivörður vitjar veiðimanna.  Algjört hundabann er í friðlandi Vífilsstaðavatns frá 15. apríl til 1. júlí.  Ítrekum óskir til veiðimanna að ganga vel um friðlandið og alls ekki henda girni, krókum né rusli á jörðina þar sem það er stórhættulegt fuglalífinu.
 

Veiðivörður / umsjónarmaður á staðnum: 

Linda Björk Jóhannsdóttir, GSM: 820-8574
 
{pgsimple id=29|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
{weather 111}

Vífilsstaðavatn í Garðabæ

Location:   

Vífilsstaðavatn is located in Garðabæ, east of the Vifilsstadir, Hospital.
 

Practical information: 

The size of te lake is about  0.27 km2 and rise 38 m. above sea level. This lake is specially popular in April and May since it is close to the city and it opens early so often it is the first lake fishermen start their fishing season and check if all their fishing gear is up and running.
 

Fishing area:   

Please be careful with the birdlife.  Best area is normally the south part of the lake and also under the hill on the east side.  IT IS PROHIBITED TO FISH ON A SMALL AREA ON THE NORTH BANK – SEE MAP.
 

Accommodation: 

Camping is forbidden
 

Catch:   

Most common is to catch small char, but also brown trouts.  They are normally not big, but the biggest trout we have heard of recently is about 5 pounds.
 

Daily opening hours:   

Fishing is allowed from 8.00 to 24.00 every day of the week.
 

Season: 

The fishing season starts 1t of April and it ends 15th of September. If you like to do some icefishing, you can ask about licence at the Gardabaer service center at Gardatorgi 7.
 
 

Bait:   

Only fly, lures and worm allowed. All other bait and grease strictly forbidden.
 

Best time of the year:   

Normally best fishing results are in May and June.
 

Rules:   

Vífilsstaðavatn and its surroundings is a nature reserve according to the Nature Conservation act since the 2nd of November 2007. The lake is in the ownership of the town Garðabær. Please respect birdlife.  Littering is forbidden and please note that no dogs are allowed in the area from 15th of April till 1st of July because of the sensitive birdlife.  Fishermen can go directly to fish but please keep your card handy for the landlord when he might check.  Boats including bellyboats and kayaks are not allowed.
Please respect the nature reserve and don´t throw away litter, fishing lines or hooks since it is very dangerous for the birds
Please note that one fishing card is only valid for one rod!
 

Contact: 

Linda Björk Jóhannsdóttir, tel. +354-820-8574.
 
{pgsimple id=29|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
{weather 111}

 

 

Úlfljótsvatn – Vesturbakkinn

Staðsetning:

Úlfljótsvatn er í Grafningi, sunnan Þingvallavatns. Úlfljótsvatns er efsti hluti Sogsins, milli Írafoss- og Steingrímsstöðvar. Veiðisvæðið er vestari hluta vatnsins að undanskildu því landsvæði sem nær frá Fossárósum að Úlfljótsvatnsskirkju.
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá Reykjavík:

Um 65 km. akstur er frá Reykjavík ef farið er um Hellisheiði eða Þingvelli en 40 km. ef farin er svokölluð Nesjavallaleið.
 

Upplýsingar um vatnið:

Vatnið er bergvatn, enda afrennsli Þingvallavatns. Töluverður straumur er í vatninu þar sem gegnumrennsli er að meðaltali 90 þúsund lítrar á sekúndu. Vatnið er um 4 km2 að stærð og yfir 20 m. djúpt þar sem það er dýpst. Úlfljótsvatn stendur í 80 metra hæð yfir sjávarmáli en til samanburðar er Þingvallavatn í 100,5 metra hæð.  
Rétt er að benda á heimasíðu Veiðifélagas Úlfljótsvatns, en hún er http://ulfljotsvatn.wordpress.com/ og má þar finna frekari upplýsingar um svæðið.
 

Veiðisvæðið:

Bandalag íslenskra skáta og Skógræktarfélag Íslands eiga jörðina Úlfljótsvatn en henni tilheyrir um helming vatnsins. Heimilt er að veiða í landi skátanna og skógræktarinnar.  Veiðisvæðið nær í norður að landamerkjum við Steingrímsstöð og í suðri að landamerkjum við Írafoss.  Merkingar aðgreina hvar má veiða. Á síðastliðnum árum gilti Veiðikortið fyrir landi Efri-Brúar, austantil við vatnið, en nú er sem fyrr segir veiðisvæðið umtalsvert stærra við vestari hluta vatnsins. Í Efra-Sogi eru viðkvæmar hrigningarstöðvar stórurriðans. Til að vernda þann stofn er öll veiði í árfarvegi Efra-Sogs bönnuð. Svæðið er vaktað með myndavélum og veiðiþjófar verða kærðir. Þá er minnt á að veiði við stíflumannvirki og stöðvarhús Landsvirkjunnar er bönnuð. Þau svæði eru einnig vöktuð með myndavélum og starfsmönnum Landsvirkjunar og veiðimönnum í Úlfljótsvatni.  Hér er mynd af svæðinu;  ATH. AÐ SVÆÐI 2 ER EKKI INN Í VEIÐIKORTINU.
 

Gisting:

Hægt er að kaupa gistinu á skipulögðu tjaldsvæði Skátanna, en þar er mjög góð aðstaða til útilegu. Frekari upplýsingar má finna á www.ulfljotsvatn.is , meðal annars hvað snertir margs konar afþreyingu á staðnum, s.s. bátaleigu og þess háttar.
 

Veiði:

Mest veiðist af bleikju, en einnig nokkur urriði.  Algengasta stærð fiskanna er hálft til tvö pund, en veiði á stærri fiski hefur aukist hin síðari ár.
 

Daglegur veiðitími:

Veiðitími hefst kl. 7.00 og honum lýkur kl. 23.00
 

Tímabil:

Frá byrjun 1. maí og fram til 30. september.
 

Agn:

Heimilt er að veiða á flugu, spún og maðk. Bannað er að nota markríl, smurefni eða aðra beitu nefnd er hér að framan. Sé önnur beita notuð eða veitt utan svæðið er afli gerður upptækur og viðkomandi vísað af svæðinu.
 

Besti veiðitíminn:

Frá miðjum júní og fram í miðjan ágúst.
 

Annað:

Frábær dvalarstaður fyrir fjölskylduna að dvelja en margt er í boði á svæðinu fyrir alla meðlimi hennar.  Nánari upplýsingar á www.ulfljotsvatn.is
 

Reglur:

Allir veiðimenn þurfa að tilkynna sig ÁÐUR EN FARIÐ ER TIL VEIÐA í þjónustuhúsi á tjaldsstæði. Skráningarbók er í aðalsal og þar er alltaf opið inn. Skrá þarf allan afla að lokinni veiði í veiðibók í þjónustuhúsi á tjaldsstæðinu eða með því að smella hér fyrir rafræna skráningu. Snyrtileg umgengni er skilyrði og bannað er að skilja eftir rusl við vatnið.
Allur akstur utan vega og slóða er stranglega bannaður og verður slíkt athæfi kært til  lögreglu.  Veiðikortshafar sem valda umhverfisspjöllum eru ábyrgir gagnvart landeiganda.
 Veiðiskýrslur er einnig hægt að sækja á vef Veiðikortsins og prenta út.  Ef veiðist fiskur, sem er merktur Veiðimálastofnun, ber að geta þess í veiðiskýrslu.
Ekki er heimilt að koma með eigin báta til veiða í Úlfljótsvatni nema í samráði við landeigendur á hverjum stað.
Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd með korthafa.
Nánari upplýsingar um svæðið má finna á heimasíðu Veiðifélags Úlfljótsvatns með því að smella hér.  
 
{pgsimple id=6|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 9}

Úlfljótsvatn – Vesturbakkinn

Úlfljótsvatn:

(Lake Úlfljótur)

 

Location:

Úlfljótsvatn is located in Grímsnes-Grafningur in Árnessýsla, close to Iceland’s largest lake, Þingvallavatn, just a short drive from Selfoss, the main center of Árborg.
 

Distance from Reykjavik and the nearest township:

Distance from Reykjavík is about 70 km (or 65 km through Þingvellir) and 20 km from Selfoss.
The shortcut through Nesjavellir, where Reykjavik’s  geothermic plant is located, might be shorter, but the highways are recommended.
 

Practical information:

The lake covers an area of 2.45 km2 and rises to 80 m above sea level. The deepest point is at 20 m.
 

Fishing area:

Fishing is only allowed at the property of Orkuveita Reykjavikur, on the same side as the local church (west bank). 
 

Accommodation:

Úlfljótsvatn is the National Boy Scout’s center and camping is usually available at their place, as well as access to recreational facilities (info at: www.ulfljotsvatn.is).  Hotels and lodgings are numerous in the vicinity, including hotels at Selfoss and Þingvellir.  Please also check at the Boy´s scout information center regarding accommodation.
 

Fishing potential:

Char and brown trout are numerous in the lake, with an average size of about 0.5 – 2 pounds.  The brown trout can be much bigger since it is the same type as in Lake Thingvellir, it can be up to 20 pounds.
 

Daily opening hours:

From 07:00 to 23:00.
 

Fishing season:

May 1st to September 30th.
 

Bait:

Allowed bait: fly, worm and lure.  All other bait is strictly forbidden.
 

Best time of the year:

From mid-June to mid-August.
 

Rules:

Littering and off-road driving is forbidden. Please keep you Fishing Card handy to show the landlord when checking. Children under 14 are allowed for free, if accompanied by adult cardholder.
The catch must be announced by filling out a special form, available at the Úlfljótsvatn farm. One must especially mention if one catches a fish that is marked “Veiðimálastofnun”.  Please respect the bird life in the area, that is most sensitive until mid-June.
 
{pgsimple id=6|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
{weather 9}

Eyrarvatn in Svinadalur

Location:

You can choose from three lakes in Svínadal in Hvalfjarðarsveit. 
 
 

Distance from Reykjavík and the nearest town:

Distance from Reykjavík is about 82 km if you go through the tunnel under the Hvalfjord. The lakes are about 27 km from the town Akranes. For inhabitant from Reykjavik it it a brilliant idea to skip the tunnel (on highway 1) and drive the Hvalfjorður, that has a spectacular view.  That road only takes 15 minutes more.
 
 

Practical information:

The three lakes you can fish in is Geitabergsvatn, Þórisstaðavatn and Eyrarvatn. They are all part of a water system including the salmon riveer Laxá í Leirarsveit. Salmon can be cought in the lakes.  Lake Þórisstaðavatn is biggest of those three, 1.37 km2 and it rises 71 m above sea level. Greatest deepth of that lake is 27 m. 
 
 

Fishing area:

Fishing is allowed in all lake Þórisstaðavatn and Geitabergsvatn but only the north part of lake Eyrarvatn.  Please note that it is forbidden to fish close to the rivers. 
 
 

Accommodation:

There is a nice organised camping area at the farm Þórisstaðir where you can buy access to. You can also rent summerhouse and a trailer there.
 
 

Fishing potential:

There is a good prospect for brown trout and char fishing. Occasional salmon are cought there though every year..
 
 

Daily opening hours:

Fishing is allowed from 7 am to 11 pm. After 20th of August fishing is only allowed until 9 pm in the evening..
 

Season:

The fishing season is from 1st of April until 25th of September..
 

Bait:

Fly, worm and lure/spinners is allowed in the lakes..
 

Best time of the year:

The catch is consistent all season.
 
 

Misc:

Very good access is to the lakes, especially Þórisstaðavatn and Eyrarvatn.  Those two are very convenient for families with small children.   
 
 

Rules:

Fishing is forbidden in the rivers, Þverá and Selós. All traffic close to the rivers is forbidden.  Cardholders must sign in at farm Þórisstaðir and show the Fishing Card and appropriate ID. Children under 14 years are allowed for free, if accompanied by adult cardholder.
 

Contact / landlord:

Jon Valgeir Palsson at the farm Þórisstaðir, tel: 842-6490. email: jonvalgeir@gmail.com 
Mjög gott aðgengi er að vötnunum og henta þau því mjög vel fyrir fjölskyldufólk og fatlaða.  Í næsta nágrenni má finna golfvöll, hótel, sveitakrá, hestaleigu, sundlaug og sölubúð.
 
{pgsimple id=3|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 9}