Síðasti séns!
Nú er veiðitímabilið farið að styttast hressilega og vötnin farin að loka eitt af öðru.
Í dag er síðasti dagurinn fyrir veiðimenn sem vilja veiða í Þingvallavatni, Elliðavatni og Vífilsstaðavatn. Við hvetjum veiðimenn til að kíkja á opnunartíma vatnanna og skoða þau vötn sem hægt er að veiða í út september.