Risaurriði úr Þingvallavatni – 22 pund!
Það lá við að vatnsyfirborðið í Þingvallavatni hafa lækkað í gærkvöldi, en Ágúst J. Elíasson landaði gríðarlega tignarlegum 22 urriða í vatnkoti í gær. Fiskurinn var 94cm og þykkur og mikill eins og sjá má á myndunum.