Veiðimenn í Kleifarvatni blása á rokið!
Kleifarvatn hefur verið að koma gríðarlega sterkt inn í vor sem veiðivatn og urriðastofninn sjálfsagt sjaldan verið sterkari. Frétt okkar í gær um að það væri ekki veiðiveður féll ekki að hörðum veiðimönnum sem fóru í Kleifarvatn í gær.