Líflegt á bökkum vatnanna – fréttir héðan og þaðan.
Við höfum fengið fregnir og myndir frá veiðimönnum sem hafa verið að veiða í vötnunum.
Bleikjan í Þingvallavatni er farin að sýna sig í meira mæli og hafa veiðimenn verið að fá flottar bleikjur. Lárus fékk t.d. þessa fallegu 4 punda bleikju hér fyrir neðan á Öfugsnáðanum á litla púpu sem hann fékk í þjónustumiðstöðinn á Þingvöllum.
Read more “Líflegt á bökkum vatnanna – fréttir héðan og þaðan.”