Tommi í Veiðiportinu fékk draumafiskinn á Þingvöllum!
Tómas Skúlason, betur þekktur sem Tommi í Veiðiportinu, fór ásamt félaga sínum Erni, sem kenndur er við Útilíf, í tveggja daga veiðiferð á Þingvelli. Þeir gistu í hjólhýsi og ferðuðust þaðan vítt og breitt um vatnið til að prófa sem flesta staði.
Read more “Tommi í Veiðiportinu fékk draumafiskinn á Þingvöllum!”