Fín bleikjuveiði í Hópinu
10. jún. 2011
Fín bleikjuveiði í Hópinu
Flest veiðivötn hafa farið heldur seinna á stað en venjulega sökum kulda. Hópið er það engin undantekning en það virðist sem að það sé eitthvað að taka við sér. Ólafur Sigfús Benediktsson frá Blönduósi sendi okkur fregnir og myndir og við gefum honum bara orðið en myndirnar eru fyrir neðan: