Lax og feitar sjóbleikjur í Hraunsfirði
Nú er sennilega að renna í garð einn skemmtiegast tíminn í Hraunsfirði þegar fjörðurinn iðar af lífi og fiskur að sýna út um allt vatn. Bleikjan er farin að bunka sig inn í vatn og lax farinn að stökkva í miklu mæli og þau sporðaköst halda veiðimönnum klárlega við efnið.