Við vitum að það getur stundum verið snúið að losa límmiðana sem hafa fylgt með Veiðikortinu úr bílgluggum, sérstaklega eftir að þeir hafa staðið í mörg ár.

Með Veiðikortinu 2021 kemur ný útgáfa af plastmiðum sem festast á gluggann án þess að límast en nóg er að leggja miðann á gluggan en þeir ná góðri bindingu án þess að límast við. Það er ekkert mál að ná þessum miðum af gluggum og vonum við að einhverjir verði ánægðir með þessa breytingu.  Ef þú selur bílinn ætti ekki að vera neitt mál að kippa miðanum úr gamla bílnum og setja í nýja bílinn.

 

Mk,

 

Veiðikortið

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Frostastaðavatn í Veiðikortið 2021
Næsta frétt
Vötnin loka eitt af öðru