New fishing season coming up!

Here in Iceland the fishing season starts formally 1st of April, so there are only few days until the season starts.

There is still a small ice on most of the lakes but the winter is fading away so we are rather optimistic for the upcoming season. The lakes close to Reykjavik, like Vifilsstadavatn is almost ready.

There are few lakes that are open all year like Gíslholtsvatn and Urriðavatn by Egilsstaðir. Baularvallavatn, Hraunsfjadarvatn and Saudlauksdalsvatn are open for fishing when the ice has melted.

For Icelanders, it is quite common that fishermen visit lake Vifilsstadavatn on the 1st of April, to see other fishermen and check the gear, since it is at the big Reykjavik area with easy access. Many fishermen wait until 20th of April when the brown trout fishing season starts in lake Thingvellir.

You can find the list of the lakes with opening dates by clicking here.

Hope you are looking forward for the upcoming fishing season like us!


From 1st of April 2015. Let´s hope there will not be snowing at lake Vifilsstadavatn.

 

Best regards,

Veidikortid

Úlfljótsvatn – veiði lýkur á sunnudaginn!

Nú þegar flest vötnin hafa lokað fyrir veiði þá er rétt að benda á að enn er heimilt að veiða í Úlfljótsvatni. Í Úlfljótsvatni má eflaust krækja í fallega urriða en um er að ræða sama stofn og er í Þingvallavatni.

Bo Agersten sem býr í Reykjavík fékk bróður sinn í heimsókn fyrir nokkrum vikum. Þeir kíktu meðal annars í Úlfljótsvatn og gekk vel en þeir fóru einnig í Þingvallavatn.

Read more “Úlfljótsvatn – veiði lýkur á sunnudaginn!”

Síðasti séns!

Nú er farið að síga á seinni hlutann og mörg vatnanna í Veiðikortinu að loka eftir daginn í dag. Það er því síðasti séns að veiða í vötnum eins og Þingvallavatni, Elliðavatni, Vífilsstaðavatni og Berufjarðarvatni.

Við hvetjum því veiðimenn til að njóta veðurblíðunnar í dag og skella sér í vötnin áður en þeim lokar.

 

 

Með veiðikveðju,

Veiðikortið

Skagaheiði – góð veiði í sumar!

Veiðimenn sem hafa farið á Skagaheiðina í sumar hafa fengið fína veiði og fiskur hefur verið í góðum holdum.

Lárus Óskar fer á hverju ári á Skagaheiðina (Ölfusvatnssvæðið) og í sumar fóru þeir félagar dagana 14.-17. júní. Þeir fengu skelfilegt veður sem einkenndist af haglélum, roki og óvanalega miklum kulda. Þrátt fyrir afleit skilyrði náðu þeir að veiða um 70 fiska og voru óvenju margir um 2,5 pund, þannig að heildarvigtin á aflanum var góð.  

Read more “Skagaheiði – góð veiði í sumar!”

Urriðinn mættur og mikið af honum!

Svo virðist sem urriðinn sé mættur í þjóðgarðinn á Þingvöllum og það mikið af honum.

Við höfum heyrt af veiðimönnum síðustu vikuna sem hafa verið að fá fallega urriða þar. Í gærkvöldi fór Cesary Fijalkowski í þjóðgarðinn til að kanna málið.  Hann sagði að það væri óvenju mikið af urriða í þjóðgarðinum og fékk hann 7 urriða allt frá 3kg upp í 11kg! Hann hóf veiðar um kl. 22.00 og veiddi til 4 um nóttina. 

Read more “Urriðinn mættur og mikið af honum!”