Febrúarflugur

Nú er sá tími runninn upp að veiðimenn eru farnir að iða enda stutt í að vorveiðin hefjist.  Birtan eykst með degi hverjum og veiðimenn farnir að yfirfara veiðibúnaðinn og fylla á fluguboxinn fyrir sumarið. Við heyrðum í Kristjáni Friðrikssyni hjá www.fos.is (Flugur og skröksögur) en hann heldur úti öflugum vef fyrir fluguveiðimenn þar sem er að finna gríðarlegt magn upplýsinga, jafnt um flugur, veiðiaðferðir, hnúta og fleira sem við kemur veiðinni auk þess sem þar má finna tengla í flottustu veiðimagasínin sem finnast á netinu.  Hér fyrir neðan kemur smá pistill sem hann setti saman fyrir okkur.  Við vekjum sérstaka athygli á skemmtilegum viðburði á Facebook sem hann stendur fyrir sem kallast Febrúarflugur.

Read more “Febrúarflugur”

Fly tying in February

New fishing season is just around the corner here in Iceland.  Less than 50 days until the first lakes will open.  Fishermen is prepering for the new season and checking their fishing gear and filling the fly boxes and many having a quality time behind the flytying vise. Days are longer every day now and we hear from Kristjan Fridriksson, who runs the fly fishing blog at www.fos.is, and he sent us a small review, and introduced us to the event Februarflugu (Flies of Febuary) on Facebook. .

Read more “Fly tying in February”

Bæklingur Veiðikortsins 2015 kominn í vefútgáfu

Stundum er gott að geta skoðað Veiðikortsbæklinginn á vefnum því oft er bæklingurinn sjálfur ekki við höndina þegar á þarf að halda. 
Hægt er að skoða vefútgáfu af Veiðikortsbæklingnum með því að velja flýtileið á forsíðunni.  Einnig er hægt að prenta valdar síður fyrir þá sem t.d. tapa sínum bæklingi eða finna ekki rétt fyrir veiðiferð.

Read more “Bæklingur Veiðikortsins 2015 kominn í vefútgáfu”

Starfsmannatilboð 2019

Veiðikortið 2019
Veiðikortið 2019 veitir nær ótakmarkaðan aðgang að rúmlega 34 vatnasvæðum vítt og breitt um landið. Kortið kostar aðeins 7900 krónur og fylgir glæsileg handbók hverju seldu korti þar sem má finna leiðbeiningar og reglur. Veiðikortið verður sent í pósti til kaupanda og ætti að berast innan 3 virka daga. Kortið gildir fyrir einn fullorðin. Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd korthafa. Kortið kemur ómerkt í pósti og notandi þarf að merkja kennitölu aftan á kortið.
 
Kortið er ekki skráð á nafn þannig að auðvelt er að nota það í gjafir.
Til að kaupa kortið velurðu fjölda korta hér fyrir neðan og síðan velurðu "Greiða hjá Korta" og þá ferðu sjálfkrafa á öruggt vefsvæði hjá Kortaþjónustunni.
(Ef þú ert ekki með kreditkort er hægt að leggja inn á reikning 0130-26-806712 – kt. 671204-2120 kr. 6.300.- fyrir hvert kort og senda kvittun og upplýsingar um nafn og heimilisfang á netfangið veidikortid@veidikortid.is )
 
 
 

Veiðikortið 2019 – Tilboð
6.300 ISK
Stykki

Fishing card 2015 coming soon

Veiðikortið 2015
The Fishing card for 2015 is expected to be ready at stores around 5-8 of December.
 
We have never had as many lakes included in the card as now. You can choose from 38 lakes around Iceland and fish as you please in 2015 depenting only on opening hours and regulations in the brochure.
 
The price is unchanced from last year, only ISK 6900..
 
New lakes:
We are pleased to announce that the lakes in Svínadal valley, Eyrarvatn, Geitabergsvatn an Þórisstaðavatn are back in the card.  The lake Hopid will no longer be included in the card.
 
We have already started to sell the card here on the web and we will send all orders as soon as the brochure will be ready late next week.
 
 
Here below you can see the look of the Fishing Card 2015 an the front page of the brochure that comes with the card.
 
 
Veiðikortið 2015 / Fishing Card 2015
 
The cover page of the Fishig Card 2015 brochure.
 
Tight lines!
Veiðikortið