Þrátt fyrir að haustið nálgist þá er ennþá fínir veiðmöguleikar í Vestmannsvatni.

Veiðimaður sem átti leið þar framhjá í fyrradag (15. sept), stoppaði við vatnið í rúma klukkustund og fékk hann 3 pattaralega urriða. 

 


Það var falleg birtan í ljósaskiptunum við Vestmannsvatn í fyrrakvöld.


Þrír fallegir urriðar á skömmum tíma. 

 

Með veiðikveðju,

Veiðikortið

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Urriðadansinn á Þingvöllum á laugardaginn!
Næsta frétt
Haustið kallar! Vötnin að loka eitt af öðru.