Þá er Veiðikortið 2014 komið út en það er tilvalin jólagjöf fyrir veiðimanninn.  Byrjað var að dreifa kortinu í verslanir í dag og ætti það að vera komið á flesta sölustaði fyrir helgi.
Einnig er hægt að kaupa Veiðikortið hér á vefnum og fá kortið sent í póst án endurgjalds.

 

 

Þeir sem vilja glugga í bæklinginn á rafrænu formi get skoðað hann hér.

 

Með jólakveðju,

Veiðikortið

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Kaupa_ISL
Næsta frétt
Useful links