Nú er haustið fara að banka á dyrnar þegar veiðitímabilinu fer að ljúka formlega í nokkrum vötnum. Í dag er t.d. síðasti dagur veiðitímabilsins í Hítarvatni. Eftir rúmar tvær vikur eða 15. september verður lokað fyrir veiðar í Vífilsstaðavatni, Þingvallavatni, Elliðavatni og Berufjarðarvatni. Fleiri vötn loka fyrir veiðar 31. september.

Við hvetjum veiðimenn til að nota þessa síðustu daga vel en september er gjarnan skemmtilegur tími í vatnaveiðinni þrátt fyrir að dagarnir séu farnir að styttast.

 

Með veiðikveðju,

Veiðikortið

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Urriðadrekar í þjóðgarðinum á Þingvöllum
Næsta frétt
Great char fishing in Lake Þingvallavatn