Ívar Örn Hauksson stórveiðimaður og fluguhnýtari sem heldur úti glæsilegum kennslumyndböndum í fluguhnýtingum undir merkjum Flugusmiðjunnar stóð fyrir frábærri kynningu á Vatnakvöldi Veiðikortsins fyrir rúmu ári síðan, eða rétt áður en sóttvarnarreglur stöðvuðu  slíkar uppákomur. Fullt var út að dyrum og komust færri að en vildu.

Nú hefur Ívar uppfært kynninguna á vatninu á rafrænt form með ýmsum viðbætum. Youtube rás Ívars heitir Ívar´s fly workshop og má finna hér.

Við þökkum Ívari fyrir þetta frábæra framtak og segjum bara GJÖRIÐ ÞIÐ SVO VEL!

 

 

 

 

 

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Hraunsfjörður er íslaus og lítur vel út!
Næsta frétt
Styttist hratt í næsta veiðitímabil