Þjóðgarðurinn klikkar ekki!

Jana Marín Finnsdòttir fór ásamt Brandi Brandssyni undir Arnarfell um helgina og veiddi þann síðarnefnda í kaf! Það var mikið líf og veðrið alveg dásamlegt. Hún fékk þessar glæsilegu bleikjur sem mældust 54 og 42cm, báðar tóku púpuna Ice Cream cone.

Við óskum Jönu til hamingju með þessa glæsilegu bleikjur!

Fyrri frétt
Nýtt tjaldstæði við Þveit
Næsta frétt
Gleðilega þjóðhátíð!