Á silungaslóðum – Ríkharður Hjálmarsson.
Ríkharður Hjálmarsson er sennilega með duglegri veiðimönnum og mikið á flakki um landið og nær því að prófa fleiri vatnasvæði á hverju ári heldur en marga dreymir um. Hann hefur þó haldið sig á suðvesturhorninu síðustu daga þar sem hálfgerður vetur ríkir víða um land.