Héðan og þaðan 30. júní
Nú má segja að vötnin séu að taka við sér. Halldór Ingi fékk glæsilega bleikju í Úlfljótsvatni og veiðimenn hafa einnig verið að fá glæsilega veiði í Langavatni á Mýrum.
Read more “Glæsilegur 15 punda urriði á flugu í Þingvallavatni!”