Þingvallavatn opnar á morgun, 20. apríl

Þingvallavatn fyrir landi þjóðgarðsins opnar formlega á morgun 20. apríl, en hann ber upp á Páskadegi.  Síðustu ár hefur svæðið opnað 1. maí en nú var tekin ákvörðun um að flýta opnun.  Veðurspáin mætti vera betri en veðurspáin gerir ráð fyrir að lofthiti verði rétt yfir frostmarki og væntanlega einhver gola. Það kemur eflaust ekki í veg fyrir að urriðinn verði á sveimi.

Read more “Þingvallavatn opnar á morgun, 20. apríl”

Vífilsstaðavatn – hundabann til 1. júlí

Vífilsstaðavatn – hundabann til 1. júlí
Við viljum vekja athygli veiðimanna á því að það er bannað að vera með hunda í friðlandi Vífilsstaðavatns milli 15. apríl til 1. júlí til að skapa frið hjá fuglunum.
 
 
Með veiðikveðju,
Veiðikortið

Sjóbirtingur í Þveit

Þveit opnaði þann 1. apríl. Jens-Olafur frá Svíþjóð var á ferðinni þar 2. apríl og fékk fallegan 1,5kg fisk í fyrsta kasti.  Fisknum var sleppt aftur en fiskurinn tók fluguna Copper cat black #10.

Svæðið er orðið islaust og því tilvalið fyrir þá sem búa fyrir austan að gera sig klára sem og fyrir þá sem eru á ferðinni að kíka þangað.

Read more “Sjóbirtingur í Þveit”

Sea trout in lake Þveit

The lake Þveit opened on the 1st of April lake many other lakes.  Jens-Olafur from Sweden, was fishing there on the 2nd of April and got a nice 1.5kg sea-trout in the firs cast.  The fish was released  but he took a fly called Copper Cat Black #10. 

The area is clear from snow and ice and it a ideal place for aiming for the sea-trout before he goes back to the sea.

Read more “Sea trout in lake Þveit”