Vífilsstaðavatn – hundabann til 1. júlí
Við viljum vekja athygli veiðimanna á því að það er bannað að vera með hunda í friðlandi Vífilsstaðavatns milli 15. apríl til 1. júlí til að skapa frið hjá fuglunum.
 
 
Með veiðikveðju,
Veiðikortið

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Þingvallavatn opnar á morgun, 20. apríl
Næsta frétt
Fín veiði í Meðalfellsvatni