Kynning á Þingvallavatni hjá SVH
Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar verður með opið hús fimmtudaginn 4. febrúar kl. 20.00 í félagsheimili sínu að Flatahrauni 29.
Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar verður með opið hús fimmtudaginn 4. febrúar kl. 20.00 í félagsheimili sínu að Flatahrauni 29.
Fyrir skömmu opnaði nýr vefur sem heitir Veiðistaðavefurinn. Markmið vefsins er að sameina á einn stað upplýsingar um alla veiðistaði landsins hvort heldur um sé að ræða vatn, ársvæði, lax- eða silungsveiði.
Veiðikortið 2016 er komið í dreifingu og ætti að vera komið á flesta sölustaði á höfuðborgarsvæðinu og ætti kortið að vera að berast á sölustaði á landsbyggðinni næstu daga.
Read more “Veiðikortið 2016 komið í dreifingu og vefútgáfa klár!”
Veiðikortið 2016 is ready and here below you can check the online brochure though it is mainly in Icelandic, but includes basic information in english.
You can get full details by choosing each lake here on our homepage.
Verið er að leggja lokahönd á Veiðikortið 2016, en gert er ráð fyrir að það verði komið í sölu um næstu mánaðarmót.
Hjá mörgum er orðin hefð að gefa Veiðikortið í jólagjöf og því höldum við í hefðina og gefum kortið út fyrir jól.
We are at the final steps of the preparation for the new Fishing Card 2016.
It is a vital timing even though the fishing seaon in not started yet, since many llike to give and get the card as a Christmas present.
Jóhann Sigurðsson fór í veiðiferð í Hítarvatn með syni sínum Sindra Jóhannsyni,um miðjan júlí með Veiðikortið í farteskinu. Þeir lögðu snemma af stað frá Borgarnesi og veiddu í rúmlega 4 klukkustundir.
Read more “Veiðiferð í Hítarvatn – skemmtileg feðgaferð í júlí.”