Héðan og þaðan – urriðaveiðin í hámarki og bleikjan mætt á Þingvelli
Vel hefur gengið í urriðaveiðinni síðustu daga. Mest hefur borið á stórum urriðum í Þingvallavatni, en einmitt er góð von á þeim stóra í t.d. Úlfljótsvatni, Kleifarvatni, Baulárvallavatni og Ljósavatni fyrir norðan sem og Kringluvatni í Reykjahverfi, en í þessum vötnum eru skilyrði þannig að urriðinn virðist nærast vel í kjöraðstæðum enda eru þar sem stofnar eru í vexti. Veiðimenn eru farnir að fá eina og eina bleikju á Þingvöllum þannig að það er margt spennandi í boði fyrir veiðimenn þessa dagana.
Read more “Héðan og þaðan – urriðaveiðin í hámarki og bleikjan mætt á Þingvelli”