Meðalfellsvatn – flott byrjun. Rólegt í Vífilsstaðavatni í morgun.
01. apr. 2011
Meðalfellsvatn – flott byrjun. Rólegt í Vífilsstaðavatni í morgun.
Í Meðalfellsvatni voru skilyrði orðin fín til veiða og veðrið gott. Cezary var þar í morgun en það var ekki margt um manninn og fékk hann þar 4 sjóbirtinga sem vógu 2-6 pund. Allir fengust þeir á koparlitaðann Toby spún.
Read more “Meðalfellsvatn – flott byrjun. Rólegt í Vífilsstaðavatni í morgun.”