Fleiri myndir frá opnunardeginum 1. apríl.
Hér fyrir neðan koma nokkrar myndir sem við fengum sendar frá Sigurberg Guðbrands en hann skaust í Meðalfellsvatnið seinnipartinn í gær. Vatnshitinn var um 1-2°. Fyrir neðan myndirnar hans Sigurbergs eru svo 3 myndir sem við tókum á ferð okkar um Vífilsstaðavatn í gærkvöldi þegar við vorum að skoða aðstæður.