Héðan og þaðan.
Héðan og þaðan
Það má segja að farið sé að síga á seinni hlutann í vatnaveiðinni þetta árið. Menn eru þó ennþá að fá fiska í vötnunum og hvetjum við veiðimenn til að nýta tímann meðan veðrið er í lagi.
Lárus Lárusson fór í Meðalfellsvatn í gær ásamt félaga sínum og fengu þeir 6 urriða sem fengust á Svartan Nobbler og Zulu Nobbler. Það virðist vera mikið líf í vatninu. Hér má sjá nokkrar myndir frá Lárusi en þeir veiddu bæði úr bát og frá landi: