Héðan og þaðan – Vötnin að taka við sér í hitanum.
Við höfum fengið margar fréttir af veiðimönnum síðustu daga og má segja að veðrið síðustu daga hafi haft góð áhrif á lífríki vatnanna og er fiskurinn því farinn að taka sæmilega vel.
Þingvellir:
Bleikjan hefur verið að sýna sig síðustu daga og margir fengið fína veiði og er bleikjan mjög væn eins og algent er fyrrihluta sumars. Þórir Grétar fékk t.d. glæsilega 2kg bleikju þar í gærkvöldi.
Read more “Héðan og þaðan – Vötnin að taka við sér í hitanum.”