Þingvallavatn – breyting á veiðireglum í þjóðgarðinum!
Þingvallanefnd samþykkti á fundi sínum 6. mars sl. tillögur þjóðgarðsvarðar er varða breytingar á veiðireglum í Þingvallavatni fyrir þeirra landi.
Veiðitíminn mun hefjast 20. apríl n.k. en hingað til hafa veiðimenn þurft að bíða til 1. maí eftir að geta hafið veiði þar.
Read more “Þingvallavatn – breyting á veiðireglum í þjóðgarðinum!”