Okkur er það sönn ánægja að kynna nýjan snjallvef sem aðlagar sig að snjalltækinu sem þú notar.  Vonum að þú notandi góður sért ánægður með uppfærsluna og getir nú notið þess betur að vafra um vefsvæðið hvort heldur er úr borðtölvu, á skrifstofunni, spjaldtölvunni í sófanum eða úr snjallsímanum á vatnsbakkanum.

Til að hjálpa okkur að gera vefinn okkar enn betri óskum við eftir fleiri myndum, veiðisögum og fréttum af vatnasvæðum Veiðikortsins frá ykkur, notendur góðir.
Netfangið okkar er veidikortid@veidikortid.is
 
 
Með veiðikveðju,
Veiðikortið

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Næsta frétt
Order the Fishing Card – NAT.IS