Skagaheiði gefur vel!

Skagaheiðin virðist fara vel af stað.  Sumarið byrjaði í fyrra fallinu á heiðinni og má segja að óvenju gott ástand sé á heiðinni.  Við heyrðum í staðarhaldara og hafa óvenju margir veiðimenn lagt leið sína á heiðina í júnímánuði, en oft er ekki fært þangað fyrir en líða tekur á júnímánuð.

Read more “Skagaheiði gefur vel!”