Úlfljótsvatn – Vesturbakkinn

Staðsetning:

Úlfljótsvatn er í Grafningi, sunnan Þingvallavatns. Úlfljótsvatns er efsti hluti Sogsins, milli Írafoss- og Steingrímsstöðvar. Veiðisvæðið er vestari hluta vatnsins að undanskildu því landsvæði sem nær frá Fossárósum að Úlfljótsvatnsskirkju.
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá Reykjavík:

Um 65 km. akstur er frá Reykjavík ef farið er um Hellisheiði eða Þingvelli en 40 km. ef farin er svokölluð Nesjavallaleið.
 

Upplýsingar um vatnið:

Vatnið er bergvatn, enda afrennsli Þingvallavatns. Töluverður straumur er í vatninu þar sem gegnumrennsli er að meðaltali 90 þúsund lítrar á sekúndu. Vatnið er um 4 km2 að stærð og yfir 20 m. djúpt þar sem það er dýpst. Úlfljótsvatn stendur í 80 metra hæð yfir sjávarmáli en til samanburðar er Þingvallavatn í 100,5 metra hæð.  
Rétt er að benda á heimasíðu Veiðifélagas Úlfljótsvatns, en hún er http://ulfljotsvatn.wordpress.com/ og má þar finna frekari upplýsingar um svæðið.
 

Veiðisvæðið:

Bandalag íslenskra skáta og Skógræktarfélag Íslands eiga jörðina Úlfljótsvatn en henni tilheyrir um helming vatnsins. Heimilt er að veiða í landi skátanna og skógræktarinnar.  Veiðisvæðið nær í norður að landamerkjum við Steingrímsstöð og í suðri að landamerkjum við Írafoss.  Merkingar aðgreina hvar má veiða. Á síðastliðnum árum gilti Veiðikortið fyrir landi Efri-Brúar, austantil við vatnið, en nú er sem fyrr segir veiðisvæðið umtalsvert stærra við vestari hluta vatnsins. Í Efra-Sogi eru viðkvæmar hrigningarstöðvar stórurriðans. Til að vernda þann stofn er öll veiði í árfarvegi Efra-Sogs bönnuð. Svæðið er vaktað með myndavélum og veiðiþjófar verða kærðir. Þá er minnt á að veiði við stíflumannvirki og stöðvarhús Landsvirkjunnar er bönnuð. Þau svæði eru einnig vöktuð með myndavélum og starfsmönnum Landsvirkjunar og veiðimönnum í Úlfljótsvatni.  Hér er mynd af svæðinu;  ATH. AÐ SVÆÐI 2 ER EKKI INN Í VEIÐIKORTINU.
 

Gisting:

Hægt er að kaupa gistinu á skipulögðu tjaldsvæði Skátanna, en þar er mjög góð aðstaða til útilegu. Frekari upplýsingar má finna á www.ulfljotsvatn.is , meðal annars hvað snertir margs konar afþreyingu á staðnum, s.s. bátaleigu og þess háttar.
 

Veiði:

Mest veiðist af bleikju, en einnig nokkur urriði.  Algengasta stærð fiskanna er hálft til tvö pund, en veiði á stærri fiski hefur aukist hin síðari ár.
 

Daglegur veiðitími:

Veiðitími hefst kl. 7.00 og honum lýkur kl. 23.00
 

Tímabil:

Frá byrjun 1. maí og fram til 30. september.
 

Agn:

Heimilt er að veiða á flugu, spún og maðk. Bannað er að nota markríl, smurefni eða aðra beitu nefnd er hér að framan. Sé önnur beita notuð eða veitt utan svæðið er afli gerður upptækur og viðkomandi vísað af svæðinu.
 

Besti veiðitíminn:

Frá miðjum júní og fram í miðjan ágúst.
 

Annað:

Frábær dvalarstaður fyrir fjölskylduna að dvelja en margt er í boði á svæðinu fyrir alla meðlimi hennar.  Nánari upplýsingar á www.ulfljotsvatn.is
 

Reglur:

Allir veiðimenn þurfa að tilkynna sig ÁÐUR EN FARIÐ ER TIL VEIÐA í þjónustuhúsi á tjaldsstæði. Skráningarbók er í aðalsal og þar er alltaf opið inn. Skrá þarf allan afla að lokinni veiði í veiðibók í þjónustuhúsi á tjaldsstæðinu eða með því að smella hér fyrir rafræna skráningu. Snyrtileg umgengni er skilyrði og bannað er að skilja eftir rusl við vatnið.
Allur akstur utan vega og slóða er stranglega bannaður og verður slíkt athæfi kært til  lögreglu.  Veiðikortshafar sem valda umhverfisspjöllum eru ábyrgir gagnvart landeiganda.
 Veiðiskýrslur er einnig hægt að sækja á vef Veiðikortsins og prenta út.  Ef veiðist fiskur, sem er merktur Veiðimálastofnun, ber að geta þess í veiðiskýrslu.
Ekki er heimilt að koma með eigin báta til veiða í Úlfljótsvatni nema í samráði við landeigendur á hverjum stað.
Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd með korthafa.
Nánari upplýsingar um svæðið má finna á heimasíðu Veiðifélags Úlfljótsvatns með því að smella hér.  
 
{pgsimple id=6|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 9}

Úlfljótsvatn – Vesturbakkinn

Úlfljótsvatn:

(Lake Úlfljótur)

 

Location:

Úlfljótsvatn is located in Grímsnes-Grafningur in Árnessýsla, close to Iceland’s largest lake, Þingvallavatn, just a short drive from Selfoss, the main center of Árborg.
 

Distance from Reykjavik and the nearest township:

Distance from Reykjavík is about 70 km (or 65 km through Þingvellir) and 20 km from Selfoss.
The shortcut through Nesjavellir, where Reykjavik’s  geothermic plant is located, might be shorter, but the highways are recommended.
 

Practical information:

The lake covers an area of 2.45 km2 and rises to 80 m above sea level. The deepest point is at 20 m.
 

Fishing area:

Fishing is only allowed at the property of Orkuveita Reykjavikur, on the same side as the local church (west bank). 
 

Accommodation:

Úlfljótsvatn is the National Boy Scout’s center and camping is usually available at their place, as well as access to recreational facilities (info at: www.ulfljotsvatn.is).  Hotels and lodgings are numerous in the vicinity, including hotels at Selfoss and Þingvellir.  Please also check at the Boy´s scout information center regarding accommodation.
 

Fishing potential:

Char and brown trout are numerous in the lake, with an average size of about 0.5 – 2 pounds.  The brown trout can be much bigger since it is the same type as in Lake Thingvellir, it can be up to 20 pounds.
 

Daily opening hours:

From 07:00 to 23:00.
 

Fishing season:

May 1st to September 30th.
 

Bait:

Allowed bait: fly, worm and lure.  All other bait is strictly forbidden.
 

Best time of the year:

From mid-June to mid-August.
 

Rules:

Littering and off-road driving is forbidden. Please keep you Fishing Card handy to show the landlord when checking. Children under 14 are allowed for free, if accompanied by adult cardholder.
The catch must be announced by filling out a special form, available at the Úlfljótsvatn farm. One must especially mention if one catches a fish that is marked “Veiðimálastofnun”.  Please respect the bird life in the area, that is most sensitive until mid-June.
 
{pgsimple id=6|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
{weather 9}

Meðalfellsvatn í Kjós

Staðsetning:

Meðalfellsvatn er í Kjósarhreppi. 
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá Reykjavík:

Um 50 km. akstur er frá Reykjavík.  Keyrt er inn í Hvalfjörð rétt áður en komið er að Hvalfjarðargöngum.  Síðan er beygt til hægri og ekið frá Hvalfirði um veg nr. 461 sem liggur að vatninu.
 

Upplýsingar um vatnið:

Vatnið er um 2 km2 að stærð og um 18 m. djúpt þar sem það er dýpst.  Vatnið stendur í 46 metra hæð yfir sjávarmáli.  Í vatnið renna Sandsá og Flekkudalsá en úr því fellur Bugsa sem rennur í Laxá í Kjós.  Lax og sjóbirtingur gengur úr Laxá í gegnum Bugðu og í vatnið. 
 

Veiðisvæðið:

Heimilt er að veiða í öllu vatninu.  Bannað er þó að veiða nær ósum en 50 metra. Athugið að veiðisvæðið við upptök Bugðu er vaktað og séu veiðarfæri nær ós en 50 metrum mega menn búast við fjársektum og upptöku veiðarfæra. 
 

Gisting:

Hægt er að kaupa gistingu í nágrenninu.  Má þar nefna Ferðaþjónustuna Hjalla og Eyrarkort.  
 

Veiði:

Mest veiðist af smábleikju, en einnig nokkur urriði, sjóbirtÍngur og lax.  Urriðinn veiðist best fyrrihluta sumars.  Lax gengur oft hratt upp í vatn og hafa menn veitt grálúsuga laxa upp í vatni þannig að mögulegt er að veiða lax frá miðju sumri og út veiðitímabilið.  Þar sem mikið er af smábleikju í vatninu hentar það mjög vel fyrir ungviðið.
 

Daglegur veiðitími:

Veiðitími hefst kl. 7.00 og honum lýkur kl. 22.00
 

Tímabil:

Frá byrjun 19. apríl og fram til 20. september.
 

Agn:

Allt löglegt agn: Fluga, maðkur og spónn.
 

Besti veiðitíminn:

Frá miðjum júní og fram í miðjan ágúst.
 

Annað:

Mjög þægilega aðkoma er á vatninu og er tilvalið fyrir fjölskylduna að skjótast í vatnið til veiða.
 

Reglur:

Snyrtileg umgengni er skilyrði og bannað er að skilja eftir rusl við vatnið.
Allur akstur utan vega og slóða er stranglega bannaður og verður slíkt athæfi kært til  lögreglu.  Veiðikortshafar sem valda umhverfisspjöllum eru ábyrgir gagnvart landeiganda.  
Veiðiskýrslur er einnig hægt að sækja á vef Veiðikortsins og prenta út.  Ef veiðist fiskur, sem er merktur Veiðimálastofnun, ber að geta þess í veiðiskýrslu. 
Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd með korthafa.
 
LÖG OG RÉTTUR VIÐ MEÐALFELLSVATN – UPPLÝSINGAR FRÁ WWW.KJOS.IS     http://www.kjos.is/allar-frettir/nr/72056/  
Uppá síðkastið hefur orðið vart nokkrar misklíðar varðandi framkvæmdir og umgengni við Meðalfellsvatn. Annarsvegar  lítur ágreiningurinn að leyfisskyldum framkvæmdum við vatnið, sem gerðar hafa verið athugasemdir við og hinsvegar umgengni og rétt veiðimanna til að athafna sig við vatnið.
Vert er að minna á helstu reglur sem gilda varðandi ofangreint.
Meðalfellsvatn er á Náttúruminjaskrá og nýtur sérstakrar verndar. Í aðalskipulagi er  50 m. breið ræma umhverfis vatnið skilgreint sem “opið svæði” þar sem ekki er gert ráð fyrir mannvirkjagerð m.t.t. undantekningum.
Allar framkvæmdir við vatnið eru leyfisskildar til byggingar-og skipulagsyfirvalda í Kjósarhreppi samkvæmt skipulags-og byggingarlögum, lögum um lax og silungsveiði og náttúruverndarlögum. Gildir þar einu hvort um sé að ræða hverskonar byggingar eða röskun á fjöruborði með greftri eða efnisburði í vatnið og í fjöru þess.
Þá er rétt að árétta að öll lögmæt umferð gangandi manna er heimill umhverfis vatnið og óheimilt er að framkvæma nokkuð það sem hindrar  slíka umferð. Þurfi að girða í vatn út, skal hlið eða stigi vera á girðingunni. Veiðimenn eru því í fullum rétti til veiða, hvort sem er á vatnsbakka framan við sumarhús eða hvarvetna annarstaðar.
Umferð ökutækja er hinsvegar óheimil utan hefðbundinna slóða og í fjöru vatnsins einsog hver annar utanvegaakstur.
 
{oziogallery 459}
 
 
 
{weather 9}
 

Meðalfellsvatn

Lake Meðalfellsvatn í Kjós.

 

Staðsetning:

Meðalfellsvatn is located in Kjósarhreppur. 
 

Distance from Reykjavik:

About 50 km. Driving from Reykjavik.  Drive in the Hvalfjord and just before you reach the tunnel turn right.  Turn right to road nr. 461 that leads to the lake.
 

Practical information:

The size of the lake is about  2 km2 and 18 m deep where it is deepest.  The lake is 46 m above sea level.  To the lake runs river Sandsa and from the lake runs the famous Bugda that runs into Laxa i Kjos.  Both sea trout and salmon enter the lake through Bugda. 
 

Fishing area:

You can fish the whole lake, but not closer to Bugda than 50 m.  Please note carefully that fishing closer to 50 m range from Bugda river is strighly forbidden, and if fishermen are cought fishing there it might have consiquences like loss of fishing equipments and fees.
 

Accommodation:

It is possible to buy accommodation near by, i.g. at Hjalli and Eyrarkot. Please see more information at www.kjos.is .
 

Catch:

Most common is to catch small chal, but also nice brown trout, sea trout and salmon.  Salmon can be cougth from middle of June..
 

Daily opening hours:

Fishing is allowed from 7.00 to 22.00 every day of the week.
 

Season:

The fishing season starts 19st of April and ends 20th of September.
 

Bait:

Fly, lure and worm is allowed.
 

Best time of the year:

From middle of June to middle of August.
 

Additional information:

Very good access to the lake and easy to go to from the capital..
 

Rules:

Littering is forbidden.  Please have the Fishing Card handy when the landlord visit and check.  Free access for kids younger than 14 years.
 
 
{pgsimple id=21|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 9}


View Larger Map

Eyrarvatn in Svinadalur

Location:

You can choose from three lakes in Svínadal in Hvalfjarðarsveit. 
 
 

Distance from Reykjavík and the nearest town:

Distance from Reykjavík is about 82 km if you go through the tunnel under the Hvalfjord. The lakes are about 27 km from the town Akranes. For inhabitant from Reykjavik it it a brilliant idea to skip the tunnel (on highway 1) and drive the Hvalfjorður, that has a spectacular view.  That road only takes 15 minutes more.
 
 

Practical information:

The three lakes you can fish in is Geitabergsvatn, Þórisstaðavatn and Eyrarvatn. They are all part of a water system including the salmon riveer Laxá í Leirarsveit. Salmon can be cought in the lakes.  Lake Þórisstaðavatn is biggest of those three, 1.37 km2 and it rises 71 m above sea level. Greatest deepth of that lake is 27 m. 
 
 

Fishing area:

Fishing is allowed in all lake Þórisstaðavatn and Geitabergsvatn but only the north part of lake Eyrarvatn.  Please note that it is forbidden to fish close to the rivers. 
 
 

Accommodation:

There is a nice organised camping area at the farm Þórisstaðir where you can buy access to. You can also rent summerhouse and a trailer there.
 
 

Fishing potential:

There is a good prospect for brown trout and char fishing. Occasional salmon are cought there though every year..
 
 

Daily opening hours:

Fishing is allowed from 7 am to 11 pm. After 20th of August fishing is only allowed until 9 pm in the evening..
 

Season:

The fishing season is from 1st of April until 25th of September..
 

Bait:

Fly, worm and lure/spinners is allowed in the lakes..
 

Best time of the year:

The catch is consistent all season.
 
 

Misc:

Very good access is to the lakes, especially Þórisstaðavatn and Eyrarvatn.  Those two are very convenient for families with small children.   
 
 

Rules:

Fishing is forbidden in the rivers, Þverá and Selós. All traffic close to the rivers is forbidden.  Cardholders must sign in at farm Þórisstaðir and show the Fishing Card and appropriate ID. Children under 14 years are allowed for free, if accompanied by adult cardholder.
 

Contact / landlord:

Jon Valgeir Palsson at the farm Þórisstaðir, tel: 842-6490. email: jonvalgeir@gmail.com 
Mjög gott aðgengi er að vötnunum og henta þau því mjög vel fyrir fjölskyldufólk og fatlaða.  Í næsta nágrenni má finna golfvöll, hótel, sveitakrá, hestaleigu, sundlaug og sölubúð.
 
{pgsimple id=3|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 9}

Geitabergsvatn in Svínadalur

Location:

You can choose from three lakes in Svínadal in Hvalfjarðarsveit. 
 
 

Distance from Reykjavík and the nearest town:

Distance from Reykjavík is about 82 km if you go through the tunnel under the Hvalfjord. The lakes are about 27 km from the town Akranes. For inhabitant from Reykjavik it it a brilliant idea to skip the tunnel (on highway 1) and drive the Hvalfjorður, that has a spectacular view.  That road only takes 15 minutes more.
 
 

Practical information:

The three lakes you can fish in is Geitabergsvatn, Þórisstaðavatn and Eyrarvatn. They are all part of a water system including the salmon riveer Laxá í Leirarsveit. Salmon can be cought in the lakes.  Lake Þórisstaðavatn is biggest of those three, 1.37 km2 and it rises 71 m above sea level. Greatest deepth of that lake is 27 m. 
 
 

Fishing area:

Fishing is allowed in all lake Þórisstaðavatn and Geitabergsvatn but only the north part of lake Eyrarvatn.  Please note that it is forbidden to fish close to the rivers. 
 
 

Accommodation:

There is a nice organised camping area at the farm Þórisstaðir where you can buy access to. You can also rent summerhouse and a trailer there.
 
 

Fishing potential:

There is a good prospect for brown trout and char fishing. Occasional salmon are cought there though every year..
 
 

Daily opening hours:

Fishing is allowed from 7 am to 11 pm. After 20th of August fishing is only allowed until 9 pm in the evening..
 

Season:

The fishing season is from 1st of April until 25th of September..
 

Bait:

Fly, worm and lure/spinners is allowed in the lakes..
 

Best time of the year:

The catch is consistent all season.
 
 

Misc:

Very good access is to the lakes, especially Þórisstaðavatn and Eyrarvatn.  Those two are very convenient for families with small children.   
 
 

Rules:

Fishing is forbidden in the rivers, Þverá and Selós. All traffic close to the rivers is forbidden.  Cardholders must sign in at farm Þórisstaðir and show the Fishing Card and appropriate ID. Children under 14 years are allowed for free, if accompanied by adult cardholder.
 

Contact / landlord:

Jón Valgeir Pálsson at the farm Þórisstaðir, tel: 842-6490. email: jonvalgeir@gmail.com  
Mjög gott aðgengi er að vötnunum og henta þau því mjög vel fyrir fjölskyldufólk og fatlaða.  Í næsta nágrenni má finna golfvöll, hótel, sveitakrá, hestaleigu, sundlaug og sölubúð.
 
{pgsimple id=3|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 9}

Kleifarvatn á Reykjanesi


Staðsetning:  

Kleifarvatn er á Reykjanesskaga, staðsett á milli Sveifluhálsar og Vatnshlíðar.
 

Upplýsingar um vatnið:

Kleifarvatn er eitt af stærstu vötnum landsins, um 8 km2. að stærð og 136 m. yfir sjávarmáli.  Mesta dýpi í vatninu er um 90 m. á móts við Syðri Stapa.  Meðaldýpi í vatninu er um 29 m. Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar fer fyrir veiðiréttinum í vatninu.  Kleifarvatn er frægt fyrir stórfiska og mælingar sýna mikið af fiski í vatninu, einnig hafa kafarar séð mikið af vænum fiski þar. Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar hefur hafið ræktunarátak í vatninu og sumarið 2006  var sleppt um 10.000 ársgömlum urriðaseiðum í vatnið. Sleppingum verður haldið áfram næstu ár auk þess sem slóðar í kringum vatnið hafa verið lagfærðir. 
Leiðarlýsing og fjarlægð frá Rvk. og næsta bæjarfélagi.
 
Fjarlægð er um 34 km. frá Reykjavík.  Auðvelt er að komast að vatninu, en aka þarf Krísuvíkuleið og liggur vatnið meðfram þjóðveginum.
 

Veiðisvæðið:

Veiði er heimil í öllu vatninu.
 

Gisting:

Engin gistiaðstaða er við vatnið.
 

Veiði: 

Í vatninu er bæði bleikja og urriði.
 

Daglegur veiðitími:  

Heimilt er að veiða allan sólarhringinn.   
 

Tímabil:

Veiðitímabilið er frá 15. apríl til 30. september.  
 

Agn:  

Fluga, maðkur og spónn. 
 

Besti veiðitíminn:

Veiði er nokkuð jöfn yfir daginn.
 

Reglur:

Handhöfum Veiðikortsins ber að vera með kortið og skilríki á sér og tilbúnir að sýna það veiðiverði þegar hann vitjar veiðimanna.  Það er stranglega bannað að skilja eftir sig rusl og aka utan vega.  Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd með korthafa.  Óskað er eftir að því að menn sendi upplýsingar um afla með tölvupósti á netfangið veidikortid@veidikortid.is.  Bátaumferð á vatninu er bönnuð.
 

Veiðivörður / umsjónarmaður á staðnum:

Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar.  
 
{pgsimple id=24|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
{weather 111}

Kleifarvatn at Reykjanes

 

Kleifarvatn

 

Location

Kleifarvatn is located at Reykjanesskagi, lying between Sveifluháls and Vatnshlíð, roughly between Reykjavik and Keflavik.
 

Distance from Reykjavík and the nearest township

The distance from Reykjavik is about 34 km. Access is very easy, since the lake lies next to the Krísuvíkurleið at Hafnarfjörður.
 

Practical information

Kleifarvatn is one of Iceland’s largest lakes, covering about 8m2.  It rises 136 m. above sea level, with the deepest point at 90 m, near Syðri Stapi. Average depth is approx. 29 m.  The Angling Club of Hafnarfjörður (Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar) administrates the fishing rights.
 

Fishing area

No restrictions.
 

Accommodation

There is no accommodation available at the lake.
 

Fishing potential  

Kleifarvatn is renowned for unusually large brown trout. One might also expect sizeable char.
 

Daily opening hours

No limits.
 

Season

April 15th to September 30th.
 

Bait 

Only fly, worm and lure.
 

Best time of the day

Mornings and evenings.
 

Rules:

Cardholders must have the Veiðikortið card handy and an appropriate ID on their person, ready for inspection at any time. Littering is strictly forbidden. Children under 14 are allowed for free, if accompanied by adult cardholders.
 
The catch must be announced to veidikortid@veidikortid.is.
 

Contact / Landlord

Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar (The Angling Club of Hafnarfjörður).  Tel: (+354) 565-4020. 
 
{pgsimple id=24|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
{weather 111}