Svínavatn í Húnavatnssýslu

Svínavatn

 

Location:

Svínavatn is located in Húnavatnshreppur, A- Húnavatnssýsla, near the town of Blönduós.
 

Distance from Reykjavík and the nearest township

The lake lies approx. 240 km from Reykjavik, taking Highway 1 through the Hvalfjarðargöng (Hvalfjordur Tunnel). It lies approx. 9 km, from the highway, disembarking at the Highway 724 junction.
 

Information about the lake

Svínavatn rises to 130 m. above sea level, covering just about 12 km2.  The deepest point is 30 m.
 

Fishing area

The fishing area varies during the season. It is compulsory to check in at Hotel Hunavellir, where one can acquire necessary information and maps that point out where fishing is allowed at that period of time.
 

Accommodation 

Hotel Hunavellir provides bed and breakfast service, as well as campsites and cheap bunks (sleeping bag facilities). Information can be acquired at http://www.hotelhunavellir.is, info@hotelhunavellir.is or by telephone at (+354) 453-5600 or 898-685. Hotel Hunavellir provides excellent facilities, including a swimming pool and hot tub.
 

Fishing potential

Brown trout is the most common catch, yet char can be expected as well.
 

Daily hours

Fishing is allowed from dawn to dusk.
 

Season

June 1st and August 31st.
 

Bait:

All bait is allowed: Fly, worm and lure.
 

Best time of the year

There is an equal distribution throughout the season.
 

Rules

Littering and off-road driving is strictly prohibited.  Please have the Fishing Card handy when landlord visit.
 

Contact / landlord

Grímur at Reykir Tel. 892-4012 and Jón at Stóra-Búrfell Tel.:  868-3750 / 452-7133 
 
 
{pgsimple id=32|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 4}

 

Sléttuhlíðarvatn í landi hrauns

Staðsetning: 

Sléttuhlíðarvatn er við þjóðveg 76, rétt norðan við Hofsós og er jafnframt um hálftíma akstur frá Siglufirði.
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá Reykjavík og næsta bæjarfélagi.

Vegalengd frá Reykjavík er um 360 km., 21 km. frá Hofsósi og 50 km. frá Sauðárkróki.
 

Upplýsingar um vatnið:

Vatnið er 0,76 km2 að stærð og í 14 m. hæð yfir sjávarmáli. 
 

Veiðisvæðið: 

Eingöngu er leyfilegt að veiða í landi Hrauns.  Skilti eru við veiðimörk.
 

Gisting:

Verið er að vinna að uppbyggingu á tjaldsvæði sem ætti að vera komið í gangið fyrir sumarið 2021. Þá býðst korthöfum að kaupa aðgang að tjaldsvæðinu við vatnið hjá veiðiverði á Hrauni. Einnig er hægt að leigja sumarhús nálægt vatninu og brogar sig að panta það með góðum fyrirvara hjá veiðiverði.
 

Veiði: 

Í vatninu eru bæði sjógengnir og staðbundnir fiskar. Sjóbleikja og urriði veiðast þar í miklu magni. 
 

Daglegur veiðitími: 

Leyfilegt er að veiða frá kl. 8 til kl. 24 eða í samráði við landeiganda (veiðivörð)
 

Tímabil:

Veiðitímabilið hefst 1. maí og lýkur því 20. september.
 

Agn: 

Allt löglegt agn: Fluga, maðkur og spónn. 
 

Besti veiðitíminn: 

Yfirleitt veiðist best í maí og júní, en þó ágætlega allan veiðitímann.
 

Annað:

Landeigandi ber enga ábyrgð á tjóni er korthafar Veiðikortsins kunna að verða fyrir, eða öðru sem upp kann að koma í tenglsum við veru veiðimanna á viðkomandi veiðisvæði.
 

Reglur: 

Góð umgengni er skilyrði.  Allur akstur um landið skal vera í samráði við landeigenda.  Veiðimenn eru beðnir um að skilja ekki eftir sig rusl. Korthafar þurfa að skrá sig á Hrauni og sýna þarf bæði Veiðikortið og persónuskilríki.  Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd með korthafa.
 

Veiðivörður / umsjónarmaður á staðnum:

Magnús Pétursson á Hrauni, s: 453-7422 eða 618-0402.
 
 
{pgsimple id=18|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 4}


View Larger Map

Sléttuhlíðarvatn

Sléttuhlidarvatn

 

(Lake Sléttuhlíð)

Location 

Sléttuhlíðarvatn is located by Highway 76, north of Hofsós and about 30 minutes drive from Siglufjörður.
 

Distance from Reykjavík and the nearest township

Distance from Reykjavík is 360 km, 21 km from Hofsós and 50 km from Sauðárkrókur.
 

Practical information

The lake covers an area of 0, 76 km2 and rises to 14 m above sea level.
 

Fishing area

Fishing is only allowed on the property of the Hraun farm, marked with signs.
 

Accommodation

Organized camping area will be ready summer 2021 where cardholders can buy access to. There is also possible to rent að fishing cabin. Please contact landlord.
 

Fishing potential 

Sea char and brown trout are both found in abundance.
 

Daily opening hours

Fishing is allowed from 08:00 am – 08:00 pm
 

Season

May 1st to September 20th.
 

Bait 

All bait is allowed: fly, worm and lure.
 

Best time of the year 

The peak season is in May and June. Fishing is actually very good all summer.
 

Rules:

Littering is forbidden. Cardholders must sign up at Hraun and show both the Veiðikortið and an appropriate ID. Children under 14 are allowed for free, if accompanied by adult cardholder.
 

Please contact landlord before driving on the property.

Landlord is not liable for anything that happens on the property while cardholder stays there.
 

Contact / landlord:

Magnús Pétursson, Hraun. Tel: (+354) 453-7422 and Mobile: (+354) 618-0402. or mph@simnet.is
 
 
{pgsimple id=18|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 4}


View Larger Map

Kringluvatn í Suður-Þingeyjasýslu

Staðsetning:  

Kringluvatn er í Suður Þingeyjarsýslu.
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá Reykjavík og næsta bæjarfélagi.

Vatnið í um 440 km. frá Reykjavík og tæplega 40 km. fjarlægð frá Húsavík,.
 

Upplýsingar um vatnið:

Vatnið er u.þ.b. 0,6 km2 að stærð og í tæplega 270 m. yfir sjávarmáli.  Úr vatninu fellur Geitafellsá í Langavatn.  Mesta dýpi er um 12 m.  Mjög góð dorgveiði er einnig í vatninu og geta korthafar veitt allt árið.  Vatnið er mjög barnvænt.
 

Veiðisvæðið:  

Allt vatnið.
 

Gisting: 

Veiðikortshafar geta tjaldað endurgjaldslaust á merktu tjaldsvæði, sem þó er án hreinlætisaðstöðu.  Einnig má kaupa gistingu hjá Ferðaþjónustunni Heiðarbæ, sem er í um 10-15 km. fjarlægð norðan við vatnið.
 

Veiði:  

Bæði urriði og bleikja má finna í vatninu.  Talsvert veiðist af vænum urriða, sérstaklega í dorgveiði.
 

Daglegur veiðitími: 

Leyfilegt er að veiða frá morgni til kvölds.
 

Tímabil: 

Veiðitímabilið nær yfir allt árið.
 

Agn:  

Allt löglegt agn: fluga, maðkur og spónn.
 

Besti veiðitíminn:  

Árdegis og síðla dags gefa besta veiði, sem annars er jöfn yfir allt veiðitímabilið.
 

Annað:  

Nauðsynlegt er að fara að öllu með gát á vorin vegna aurbleytu á vegum.
 

Reglur:  

Veiðimenn eru beðnir um að skilja ekki eftir sig rusl og forðast að aka utan vegar.  Hundahald er bannað við vatnið vegna fuglalífs.  Korthafar Veiðikortsins skrá sig hjá ferðaþjónustunni Heiðarbæ, og sýna Veiðikortið og persónuskilríki.  Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd með korthafa.
 

Veiðivörður / umsjónarmaður á staðnum:

Ferðaþjónustan Heiðarbæ, s: 464-3903
 
 
{pgsimple id=23|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 5}

Kringluvatn

Kringluvatn

(Kringla Lake)

 

Location:

Kringluvatn is located in Suður-Þingeyjarsýsla, in North-Eastern Iceland.
 

Distance from Reykjavík and the nearest township

Distance from Reykjavík is 440 km and 40 km from Húsavík.
 

Practical information

The lake is 0,6km2 and rises 270m above sea level. Geitafellsá River runs from the lake into Lake Langavatn. The area is ideal for family holidays or shorts a picnic.
Ice Fishing is possible during the winter.
One should notice the mud, that most often is quite annoying during the spring time, and avoid driving through muddy places.
 

Fishing area

No restrictions.
 

Accommodation

Camping is free of charge, without proper facilities however. It is also possible to book a room at the Heiðarbær holiday farm that is located 10-15 km north the lake.
 

Fishing potential: 

Both brown and char can be caught in the lake. Large brown trout is mainly caught by ice fishing during the winter.
 

Daily opening hours 

Fishing is allowed from dawn to dusk
 

Season

Fishing is permitted all year.
 

Bait:

All bait is allowed: fly, worm and lure.
 

Best time of the year and day 

Late afternoon and early evening is the best chance to catch a fish. There is an equal distribution for the whole season.
 

Rules 

Littering and off-road driving is strictly forbidden. Cardholders must sign up at Heiðarbær farm and show both the Veiðikortið and an appropriate ID. Children under 14 are allowed for free, if accompanied by adult cardholder. 
Only 30 persons are allowed to fish in the lake at the same time. Therefore it is better to plan ahead and book a place well in advance.
No dogs are allowed by the lake due to the surrounding wildlife.
 

Contact / Landlord:

Heiðarbær holiday farm. Tel: (+354) 464-3903
 
 
{pgsimple id=23|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 5}

Hraunhafnarvatn á Melrakkasléttu

Staðsetning: 

Hraunhafnarvatn, Æðarvatn og Arnarvatn eru í Norðurþingi á Melrakkasléttu. 
 

Upplýsingar um vatnasvæðið:

Hraunhafnarvatn er stærsta vatnið á Melrakkasléttu eða 3,4 km2.  Vatnið er dýpst um 4 m. og er í 2m. hæð yfir sjávarmáli.  Hraunhafnará rennur í suðurenda vatnsins.  Æðarvatn og Arnarvatn eru mun smærri. 
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá Rvk. og næsta bæjarfélagi.

Fjarlægð er um 610 km. frá Reykjavík sé farið um Hólaheiði og 10 km. frá Raufarhöfn að Hraunhafnarvatni.  Vatnasvæðið liggur við þjóðveg nr. 85.  Hraunhafnarvatn er við þjóðveginn og liggur hann við vatnið á malarifi sem er milli vatns og sjávar.  Varðandi Æðarvatn þá liggur þjóðvegurinn rétt ofan við nyrðri enda vatnsins í u.þ.b. 100 m. fjarlægð og er ágætt að leggja bílum þar.  Fyrir þá sem ætla í Arnarvatn þá er töluverð ganga þangað eða um 500 m.
 

Veiðisvæðið:

Veiði er heimil í landi Skinnalóns og má sjá merkingu á korti hvar má veiða.  Bestu veiðistaðirnir í Hraunhafnarvatni eru við mölina og einnig með því að ganga inn með vatninu í átt að Hraunhafnará.  Í Æðavatni er best að veiða á töngum, sem skaga út í vatnið á nokkrum stöðum.  Mesta dýpt er u.þ.b. 3 mtr.
 

Gisting:  

Leyfilegt er að tjalda á eigin ábyrgð á gömlu túni við vatnið, en stutt er í mjög gott skipulagt tjaldstæði á Raufarhöfn.  Einnig er hægt að athuga með gistingu á Hótel Norðurljósum eða á Gistihúsinu Hreiðrið www.nesthouse.is, sem er staðsett á Raufarhöfn.
 

Veiði:  

Á vatnasvæðinu er bæði bleikja og urriði. Vel hefur verið staðið að grisjun á smábleikju á svæðinu sem hefur aukið á meðalþyngd veiddra fiska.  Mikið er af bleikju allt að 3 punda, á vatnasvæðinu sem og urriða sem getur orðið allt að 6 pund.  Í Æðarvatni er fiskurinn af svipaðri stærð og úr Hraunhafnarvatni enda rennur lækur þarna á milli.  Í Arnarvatni er hærra hlutfall af urriða en þar er veiðin minni sökum þess að lengra þarf að ganga til að komast á veiðislóðir.
 

Daglegur veiðitími:  

Heimilt er að veiða allan sólarhringinn í vötnunum.
 

Tímabil:

Heimilt er að veiða frá 1. maí og fram til 30. september.
 

Agn:  

Allt löglegt agn: Fluga, maðkur og spónn.
 

Besti veiðitíminn:

Veiði er nokkuð jöfn yfir daginn. 

 

Reglur:

Handhöfum Veiðikortsins ber að vera með kortið og skilríki á sér og tilbúnir að sýna það veiðiverði þegar hann vitjar veiðimanna.  Það er stranglega bannað að skilja eftir sig rusl og aka utan vega.  Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd með korthafa.  Óskað er eftir að því að menn sendi upplýsingar um afla með tölvupósti á netfangið veidikortid@veidikortid.is.
 

Veiðivörður / umsjónarmaður á staðnum:

Halldór Þórólfsson S: 863-8468. 

 

{pgsimple id=20|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}

 
{weather 5}


View Larger Map

Hraunhafnarvatn

Hraunhafnarvatn on Melrakkaslétta

 

Location:

Hraunhafnarvatn, Æðarvatn and Arnarvatn are located in Presthólahreppur in Melrakkaslétta, at the N-Eastern corner of Iceland. 
 

Distance from Reykjavík and the nearest township

The distance from Reykjavik is 610 km, via Holaheidi, and 10 km from Hraunhafnarvatn to Raufarhöfn, a village situated in the North-East of Iceland.
 

Practical information 

Hraunhafnarvatn is the largest lake in Melrakkaslétta, and covers about 3, 4 km2.  It rises to 2 m above sea level; with the deepest point at approx. 4 m. Æðarvatn and Arnarvatn are much smaller.
 

Fishing area:

Fishing is only allowed in the property of Skinnalón (marked on the map).
 

Accommodation:  

Camping is permitted in the designated area, without proper facilities however. The campsite at Raufarhöfn is quite lovely and Hotel Norðurljós can offer various possibilities  as well as Nest Gusthouse www.nesthouse.is at Raufarhöfn.
 

Fishing potential 

One can expect char and brown trout in both Hraunhafnarvatn and Æðarvatn, usually quite large. Brown trout is more common in Arnarvatn.
 

Fishing hours

No restrictions.
 

Fishing season

The fishing season is between May 1st and September 30th.
 

Bait:

All bait is allowed: fly, worm and lure.
 

Best time of day

There is an equal distribution throughout the day.
 

Rules

Cardholders must carry the Veiðikortið and an appropriate ID on their person, ready for inspection at any time. Littering is strictly forbidden. Children under 14 are allowed for free, if accompanied by adult cardholders.
The catch must be announced to veidikortid@veidikortid.is.
 

Contact / Landlord:

Halldór Þórólfsson, Tel: (+354) 863-8468.
 
 
 

{pgsimple id=20|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}

 
{weather 5}


View Larger Map

Arnarvatn á Melrakkasléttu

 
 

Upplýsingar um vatnasvæðið,

Hraunhafnarvatn er stærsta vatnið á Melrakkasléttu eða 3,4 km2.  Vatnið er dýpst um 4 m. og er í 2m. hæð yfir sjávarmáli.  Hraunhafnará rennur í suðurenda vatnsins.  Æðarvatn og Arnarvatn eru mun smærri. 
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá Rvk. og næsta bæjarfélagi.

Fjarlægð er um 644 km. frá Reykjavík sé farið um Hólaheiði og 10 km. frá Raufarhöfn að Hraunhafnarvatni.  Vatnasvæðið liggur við þjóðveg nr. 85.  Hraunhafnarvatn er við þjóðveginn og liggur hann við vatnið á malarifi sem er milli vatns og sjávar.  Varðandi Æðarvatn þá liggur þjóðvegurinn rétt ofan við nyrðri enda vatnsins í u.þ.b. 100 m. fjarlægð og er ágætt að leggja bílum þar.  Fyrir þá sem ætla í Arnarvatn þá er töluverð ganga þangað eða um 500 m.
 

Veiðisvæðið:

Veiði er heimil í landi Skinnalóns og má sjá merkingu á korti hvar má veiða.  Bestu veiðistaðirnir í Hraunhafnarvatni eru við mölina og einnig með því að ganga inn með vatninu í átt að Hraunhafnará.  Í Æðavatni er best að veiða á töngum, sem skaga út í vatnið á nokkrum stöðum.  Mesta dýpt er u.þ.b. 3 mtr.
 

Gisting:  

Leyfilegt er að tjalda á eigin ábyrgð á gömlu túni við vatnið, en stutt er í mjög gott skipulagt tjaldstæði á Raufarhöfn.  Einnig er hægt að athuga með gistingu á Hótel Norðurljósum eða á Gistihúsinu Hreiðrið www.nesthouse.is, sem er staðsett á Raufarhöfn.
 

Veiði:  

Á vatnasvæðinu er bæði bleikja og urriði. Vel hefur verið staðið að grisjun á smábleikju á svæðinu sem hefur aukið á meðalþyngd veiddra fiska.  Mikið er af bleikju allt að 3 punda, á vatnasvæðinu sem og urriða sem getur orðið allt að 6 pund.  Í Æðarvatni er fiskurinn af svipaðri stærð og úr Hraunhafnarvatni enda rennur lækur þarna á milli.  Í Arnarvatni er hærra hlutfall af urriða en þar er veiðin minni sökum þess að lengra þarf að ganga til að komast á veiðislóðir.
 

Daglegur veiðitími:  

Heimilt er að veiða allan sólarhringinn í vötnunum.
 

Tímabil:

Heimilt er að veiða frá 1. maí og fram til 30. september.
 

Agn:  

Allt löglegt agn: Fluga, maðkur og spónn.
 

Besti veiðitíminn:

Veiði er nokkuð jöfn yfir daginn. 
 

Reglur:

Handhöfum Veiðikortsins ber að vera með kortið og skilríki á sér og tilbúnir að sýna það veiðiverði þegar hann vitjar veiðimanna.  Það er stranglega bannað að skilja eftir sig rusl og aka utan vega.  Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd með korthafa.  Óskað er eftir að því að menn sendi upplýsingar um afla með tölvupósti á netfangið veidikortid@veidikortid.is.
 

Veiðivörður / umsjónarmaður á staðnum:

Halldór Þórólfsson S: 863-8468. 

 

{pgsimple id=20|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}

 

{weather 5}

 

View Larger Map

Arnarvatn

 
 

Arnarvatn on Melrakkaslétta

 

Location:

Hraunhafnarvatn, Æðarvatn and Arnarvatn are located in Presthólahreppur in Melrakkaslétta, at the N-Eastern corner of Iceland. 
 

Distance from Reykjavík and the nearest township

The distance from Reykjavik is 610 km, via Holaheidi, and 10 km to Raufarhöfn from Hraunhafnarvatn, a village situated in the North-East of Iceland.
 

Practical information 

Hraunhafnarvatn is the largest lake in Melrakkaslétta, and covers about 3, 4 km2.  It rises to 2 m above sea level; with the deepest point at approx. 4 m. Æðarvatn and Arnarvatn are much smaller.
 

Fishing area:

Fishing is only allowed in the property of Skinnalón (marked on the map).
 

Accommodation:  

Camping is permitted in the designated area, without proper facilities however. The campsite at Raufarhöfn is quite lovely and Hotel Norðurljós can offer various possibilities as well as Nest Gusthouse www.nesthouse.is at Raufarhöfn.
 

Fishing potential 

One can expect char and brown trout in both Hraunhafnarvatn and Æðarvatn, usually quite large. Brown trout is more common in Arnarvatn.
 

Fishing hours

No restrictions.
 

Fishing season

The fishing season is between May 1st and September 30th.
 

Bait:

All bait is allowed: fly, worm and lure.
 

Best time of day

There is an equal distribution throughout the day.
 

Rules

Cardholders must carry the Veiðikortið and an appropriate ID on their person, ready for inspection at any time. Littering is strictly forbidden. Children under 14 are allowed for free, if accompanied by adult cardholders.
The catch must be announced to veidikortid@veidikortid.is.
 

Contact / Landlord:

Halldór Þórólfsson, Tel: (+354) 863-8468.

 

{pgsimple id=20|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
<Skoða myndaalbúm fyrir öll vötnin>

{weather 5}

 

 


View Larger Map

Ljósavatn í Suður-Þingeyjasýslu

Staðsetning:

Ljósavatn er í Ljósavatnsskarði, Suður-Þingeyjarsýslu, rétt austan við Akureyri.
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá Reykjavík og næsta nágrenni.

Ekið er í gegnum Akureyri í átt til Húsavíkur. Vatnið er í um 25 km fjarlægð frá Akureyri og um 425 km frá Reykjavík sé ekið um Vaðlaheiðargöng.
 

Upplýsingar um vatnið:

Ljósavatn er í 105 m hæð yfir sjávarmáli og mælist um 3,2 km2 að flatarmáli. Mesta dýpi er um 35m og er meðaldýpi um 10 m. Það er mjög vinsælt meðal veiðimanna og mjög hentugt fyrir fjölskyldur. Þjóðvegur 1 liggur meðfram vatninu. Í Ljósavatn falla margir lækir og má þar nefna Geitá og Litlutjarnalæk, en úr vatninu fellur Djúpá.
 

Veiðisvæðið:

Heimilt er að veiða í öllu vatninu að undanskyldu landi Vatnsenda sem er frá Geitá að Dauðatanga. Sjá kort.
 
 

Gisting:

Ekki er heimilt að tjalda við vatnið nema í samráði við landeigendur. Engin hreinlætisaðstaða er á svæðinu.
 

Veiði:

Í vatninu veiðast bæði bleikja og urriði.
 

Daglegur veiðitími:

Veiðitími er frjáls.
 

Tímabil:

Veiðitímabilið stendur yfir frá 20. maí til 30. september.
 

Agn:

Allt löglegt agn: Fluga, maðkur og spónn.
 

Besti veiðitíminn:

Jafnan veiðist best á vorin, frá maí og fram í miðjan júlí.
 

Reglur:

Korthöfum er skylt að skrá sig hjá veiðiverði á Krossi áður en veiði hefst og fá afhenta veiðiskýrslu sem þarf að skila við lok veiði. Veiðimenn og útivistarfólk er vinsamlegast beðið að ganga vel um svæðið og virða veiðibann í landi Vatnsenda. Óheimilt er að aka utan vega. Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd korthafa.
 

Veiðivörður/umsjónarmenn á staðnum:

Sigurður Birgisson, Krossi S: 894-9574 og Hulda Svanbergsdóttir, Krossi S:868-1975. .
 
 
 
{pgsimple id=36|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 5}


View Larger Map