Tilboð – SVFR félagsmenn

Veiðikortið 2020 veitir nær ótakmarkaðan aðgang að rúmlega 36 vatnasvæðum vítt og breitt um landið. Kortið kostar aðeins 8.900 krónur á fullu verði en 7.100 fyrir félagsmenn í SVFR.  Glæsileg handbók hverju seldu korti þar sem má finna leiðbeiningar og reglur. Veiðikortið verður sent í pósti til kaupanda og ætti að berast innan 3 virka daga. Kortið gildir fyrir einn fullorðin. Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd korthafa.

Kortið er ekki skráð á nafn þannig að auðvelt er að nota það í gjafir.
Til að kaupa kortið velurðu fjölda korta hér fyrir neðan og síðan velurðu "Greiða hjá Korta" og þá ferðu sjálfkrafa á öruggt vefsvæði hjá Kortaþjónustunni.
(Ef þú ert ekki með kreditkort er hægt að leggja inn á reikning 0130-26-806712 – kt. 671204-2120 kr. 7.100.- fyrir hvert kort og senda kvittun og upplýsingar um nafn og heimilisfang á netfangið veidikortid@veidikortid.is )  Munið bara að merkja SVFR í athugasemdir.
 
Kortið verður sent í pósti næsta virka dag. Einnig er hægt að kaupa kortið beint á skrifstofu SVFR að Rafstöðvarvegi 14.
 
 
 
TILBOÐ TIL FÉLAGSMANNA SVFR – Kr. 7.100.- 
 
Tilkynning:  3.3.2021 – Verið er að uppfæra vefsöluna. Vonum að hún verði tilbúin aftur í næstu viku. Þangað til er að hægt að leggja inn á okkur beint sbr að ofan og senda okkur tölvupóst með nafni og heimilisfangi á veidikortid@veidikortid.is   0130-26-806712 – kt. 671204-2120 kr. 7.100.-

 

 

Líflegt við Þingvallavatn í gærkvöldi

Með hækkandi hita virðist sem mikið líf sé að færast í vatnaveiðina og þar er enginn undantekning sem á við um Þingvallavatn.

Í gærkvöldi var sennilega á þriðja tug veiðimanna mættir í Vatnskotið í þeirra von að setja í draumafiskinn. Það voru nokkrir fiskar sem komu á land og fékk Benedikt Vagn meira að segja tvo urriða á skömmum tíma. Meðan Benedikt var að þreyta annan fiskinn var Andrew að veiða nokkra meta frá honum og var hann einnig með fisk á samtímis.

Read more “Líflegt við Þingvallavatn í gærkvöldi”

Gleðilegan 1. maí!

Baráttudagur verkalýðsins 1. maí er í dag. Fyrir ekki svo mörgum árum markaði þessi dagur ákveðin tímamót hjá veiðimönnum enda opnaði veiði í vinsælustu veiðivötnum landsins yfirleitt ekki fyrr en þennan dag ár hvert. Þá var fjölmennt á bökkum vatna eins og Elliðavatns og Þingvallavatns og menn mættu til að hefja nýtt veiðitímabil og hitta mann og annan og ræða um veiði og eflaust allt milli himins og jarðar.

Read more “Gleðilegan 1. maí!”

Ágætis urriðaveiði við Þingvallavatn

Þingvallavatn opnaði fyrir veiðimönnum 20. apríl síðastliðinn. Það hefur verið fín veiði þessa fyrstu daga og nokkrir rígvænir urriðar náðst á land. Skilyrði hafa verið ágæt þrátt fyrir að það hafi verið frekar kalt fyrstu dagana. Það er stækkandi hópur veiðimann sem lætur sig ekki vanta við bakkana sama hvernig viðrar enda fátt eftirminnilegra en að landa stórum Þingvallaurriða.

Read more “Ágætis urriðaveiði við Þingvallavatn”

Greiðslutest

Tilrauna test sölusíða… 

með kóda frá 30.3.

2016asdfasdf

 

asfdasfdasfd

 

 

 

Veiðikortið – VIP
5.500 ISK
Stykki