Það virðist vera sem urriðastofninn sé að styrkjast og fréttir berast af mörgum stórurriðanum sem veiðst hefur nú í sumar.  Guðmundur Jónasson skellti sér í Þingvallavatnið um síðustu helgi og var hann ánægður með afraksturinn, en hann veiddi stórglæsilegan 19 punda urriða.

 
 
Guðmundur sællegur með 19 punda urriðan.
 
Spurning hvort þetta sé 0.5 L eða 2L kókflaska.
 
Mk,
Veiðikortið

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Veiðiferð í Þveit og Mjóavatn í Breiðdal.
Næsta frétt
25 punda risaurriði úr Þingvallavatni!