Merktur urriði úr Þingvallavatni II
Steinar Guðmundsson var við veiðar í Þingvallavatni II fyrir landi Ölfusvatns 10. ágúst síðastliðinn.  Hann veiddi þar fallegan urriða sem var 5 pund og um 60 cm.  Urriðinn var með slöngumerki sem væntanlega er frá honum Jóhannesi Sturlaugssyni hjá Laxfiskum, en hann hefur stundað rannsóknir á urriðanum í Þingvallavatni og Úlfljótsvatni til margra ára.
Við hvetjum veiðimenn sem veiða fiska með merkjum í að hafa samband við Jóhannes Sturlaugsson hjá Laxfiskum.  Hér má nálgast nánari upplýsingar varðandi merkjaskil fyrir merki úr urriðum úr Þingvallavatni og Úlfljótsvatni.

 
Steinar með merktan urriða sem hann veiddi í Þingvallavatni II – /  Mynd: Ásdís Viggósdóttir
 
 
Hér fyrir neðan má einnig sjá upplýsingamynd frá Laxfiskum um merkta urriða í Þingvallavatni og Úlfljótsvatni.  Nánari upplýsingar má finna á heiðasíðu Laxfiska – www.laxfiskar.is
 
 
Með veiðikveðju,
Veiðikortið
 
 

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Héðan og þaðan – góð bleikjuveiði í ágúst
Næsta frétt
First cast catch!
Merktur urriði úr Þingvallavatni II
Steinar Guðmundsson var við veiðar í Þingvallavatni II fyrir landi Ölfusvatns 10. ágúst síðastliðinn.  Hann veiddi þar fallegan urriða sem var 5 pund og um 60 cm.  Urriðinn var með slöngumerki sem væntanlega er frá honum Jóhannesi Sturlaugssyni hjá Laxfiskum, en hann hefur stundað rannsóknir á urriðanum í Þingvallavatni og Úlfljótsvatni til margra ára.

(more…)

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Héðan og þaðan – góð bleikjuveiði í ágúst
Næsta frétt
First cast catch!