Flott fjölskylduferð í Hraunsfjörð!
Hraunsfjörður hefur verið að gefa vel upp á síðkastið og við fengum smá fréttir frá Adam Lirio og þökkum við honum fyrir að deila því með okkur sem og fyrir myndirnar. Gefum honum orðið:
"Skemmst er frá því að segja að þriðjudaginn 31. maí fórum við fjölskyldan að veiða í Hraunsfirðinum. Ágætis veður var á staðnum