Við viljum leggja sérstaka áherslu á að aðeins er heimilt að veiða með flugu og flugustöng á fluguveiðitímabilinu í Þingvallavatni sem stendur yfir frá 20. apríl – 1. júní. Þá er einnig skylda að sleppa veiddum urriða.

Eftir 1. júní er heimilt að veiða með flugu, maðki og spún.

Það er farið að styttast í veiðitímabilið eða innan við mánuður!

Með veiðikveðju,
Veiðikortið

Fyrri frétt
Vatnakvöld Veiðikortsins – Þingvallavatn
Næsta frétt
Nýtt veiðitímabil hefst eftir 40 daga!