Við viljum sérstaklega vekja athygli á því að Elliðavatn opnar sumardaginn fyrsta sem er 22. apríl n.k.

Það hefur borið við að veiðimenn hafi stundum gleymt sér í gleðinni þegar nýtt veiðitímabil hefst formlega líkt og á morgun 1. apríl að veiðimenn mæti til veiða í Elliðavatni. Þess vegna viljum við benda góðfúslega á að veiða hefst ekki á morgun, en mikilvægt er að hlífa vatninu og gróðrinum lengra fram í apríl. Einnig er mikilvægt niðurgöngulax fái frið til að komast aftur til sjávar án þess að freystast til að taka agn veiðimanna. 

 

Við munum kynna betur Elliðvatnið þegar nær dregur.

 

Með veiðikveðju,

Veiðikortið 

 

 

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Risa vika framundan!
Næsta frétt
Vífilsstaðavatn ísilagt að mestu