Frá Veiðikeppni fjölskyldunnar 14. júní.
Frétt fengin frá www.veidi.is
Veiðikeppni fjölskyldunnar var haldin í gær í blíðskaparveðri. Þátttaka var að vonum góð þó útskriftir og ýmsar hátíðar væru í gangi á sama tíma. Þáttakendur voru misjafnlega fisknir en um 120 fiskar skiluðu sér á land.