Héðan og þaðan – myndir frá Úlfljótsvatni og Skagaheiði
Mikið líf er komið í vatnaveiðina og langþráð bið eftir bleikjunni í Úlfljótsvatni, Þingvallavatni og víðar er á enda. Menn hafa verið að fá flotta veiði í báðum vötnunum síðustu daga. Einnig er búið að vera mjög góð veiði í Hraunsfirði, Svínavatni og Skagaheiði fyrir norðan og Kleifarvatni. (sjá myndasyrpu fyrir neðan frá Úlfljótsvatni og Skagaheiði). Einnig viljum við minna veiðimenn á að Veiðidagur Fjölskyldunnar er á sunnudaginn.
Read more “Héðan og þaðan – myndir frá Úlfljótsvatni og Skagaheiði”