Mjóavatn í Breiðdal

Staðsetning:  

Kleifarvatn og Mjóavatn eru í Breiðdal.
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá Rvk. og næsta bæjarfélagi.

Fjarlægð er um 600 km. frá Reykjavík og 75 km. frá Egilsstöðum. 
 

Upplýsingar um vatnasvæðið:

Vatnasvæðið, sem inniheldur Kleifarvatn og Mjóavatn, er stutt frá þjóðvegi 1 og í námunda við Breiðdalsvík, á móts við eyðibýlið Ytri-Kleif.  Stærð Kleifarvatns er tæplega 1 km2. en Mjóavatns um 0,15 km2.
 

Veiðisvæðið:

Veiða má við alla bakka vatnsins.
 

Gisting:  

Veiðikortshöfum er heimilt að tjalda endurgjaldslaust á túni við vatnið á eigin ábyrgð og í samráði við veiðivörð. Ekki er hreinlætisaðstaða við tjaldstæðið.
 

Veiði:  

Urriði eru í báðum vötnunum og er algengt er að silungurinn sé um 2 pund en hann getur orðið mjög vænn.
 

Daglegur veiðitími:  

Heimilt er að veiða allan sólarhringinn.
 

Tímabil:

Veiðitímabilið er frá 1. maí til 31. september.
 

Agn:  

Allt löglegt agn er leyfilegt: Fluga, maðkur og spónn. 
 

Besti veiðitíminn:

Veiði er nokkuð jöfn yfir daginn. 
 

Reglur:

Handhöfum Veiðikortsins ber að skrá sig í Innri-Kleif.  Sýna þarf Veiðikortið og skilríki.  Það er stranglega bannað að skilja eftir sig rusl og aka utan vega.  Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd með korthafa.  Hægt er að leigja bát við vatnið.
 

Veiðivörður / umsjónarmaður á staðnum:

Gunnlaugur Ingólfsson, Innri-Kleif, s: 475-6754 eða GSM: 858-7354.
 
 
{pgsimple id=34|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 7}


Sýna stærra kort

Mjoavatn in Breiddal

Kleifarvatn and Mjoavatn in Breiddal

 

Location:

Kleifarvatn and Mjóavatn are located in Breiðdalur (East Coast).
 

Distance from Reykjavík and the nearest township:

Distance is approx. 600 km. from Reykjavík and 75 km. from Egilsstaðir 
 

Practical information:

The lake district, including Kleifarvatn and Mjóavatn, is located near Highway 1, near the village of Breiðdalsvík. Kleifarvatn covers about 1km2 and Mjóavatn about 0,15 km2.
 

Fishing area:

No restrictions.
 

Accommodation:

Camping is permitted at a designated place discussed with the landowner. No hygiene facilities are available at the campsite.
 
 

Fishing potential:

One can expect to catch medium size brown trout in the lakes.
 

Fishing hours:

No limits, 24 hours.
 

Season:

May 1st to September 30th
 

Bait:  

All bait is allowed: fly, worm and lure.. 
 

Best fishing time:

Rather even all day and night.
 

Rules:

Cardholders must register at the place of contact, and show both Veiðikortið and an appropriate ID. There they will receive a report form to fill out and return after fishing. Littering is strictly forbidden as well as off-road driving. Children are allowed, free of charge, accompanied with adult cardholders. 
 

Contact / landlord:

Gunnlaugur Ingolfsson at Innri Kleif. Tel: (+354) 475-6754 or mobile (+354) 858-7354.

 
 
{pgsimple id=34|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 7}


Sýna stærra kort

Kleifarvatn í Breiðdal

Staðsetning:  

Kleifarvatn og Mjóavatn eru í Breiðdal.
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá Rvk. og næsta bæjarfélagi.

Fjarlægð er um 600 km. frá Reykjavík og 75 km. frá Egilsstöðum. 
 

Upplýsingar um vatnasvæðið:

Vatnasvæðið, sem inniheldur Kleifarvatn og Mjóavatn, er stutt frá þjóðvegi 1 og í námunda við Breiðdalsvík, á móts við eyðibýlið Ytri-Kleif.  Stærð Kleifarvatns er tæplega 1 km2. en Mjóavatns um 0,15 km2.
 

Veiðisvæðið:

Veiða má á við alla bakka vatnsins.
 

Gisting:  

Veiðikortshöfum er heilmilit að tjalda endurgjaldslaust á túni við vatnið á eigin ábyrgð og í samráði við veiðivörð. Ekki er hreinlætisaðstaða við tjaldstæðið.
 

Veiði:  

Urriði eru í báðum vötnunum og er algengt er að silungurinn sé um 2 pund en hann getur orðið mjög vænn.
 

Daglegur veiðitími:  

Heimilt er að veiða allan sólarhringinn.
 

Tímabil:

Veiðitímabilið er frá 1. maí til 31. september.
 

Agn:  

Allt löglegt agn er leyfilegt: Fluga, maðkur og spónn. 
 

Besti veiðitíminn:

Veiði er nokkuð jöfn yfir daginn. 
 

Reglur:

Handhöfum Veiðikortsins ber að skrá sig í Innri-Kleif.  Sýna þarf Veiðikortið og skilríki.  Það er stranglega bannað að skilja eftir sig rusl og aka utan vega.  Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd með korthafa.  Hægt er að leigja bát við vatnið.
 

Veiðivörður / umsjónarmaður á staðnum:

Gunnlaugur Ingólfsson, Innri-Kleif, s: 475-6754 eða GSM: 858-7354.
 
 
{pgsimple id=35|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 7}


Sýna stærra kort

Kleifarvatn in Breiddal

Kleifarvatn  (and Mjoavatn 18)

 

Location:

Kleifarvatn and Mjóavatn are located in Breiðdalur (East Coast).
 

Distance from Reykjavík and the nearest township:

Distance is approx. 600 km. from Reykjavík and 75 km. from Egilsstaðir 
 

Practical information:

The lake district, including Kleifarvatn and Mjóavatn, is located near Highway 1, near the village of Breiðdalsvík. Kleifarvatn covers about 1km2 and Mjóavatn about 0,15 km2.
 

Fishing area:

No restrictions.
 

Accommodation:

Well equipped cabins can be rented. Booking must be made in advance at the place of contact (Tel: (+354) 475-6789 or mobile (+354) 896-4239). Camping is permitted at a designated place. No hygiene facilities are available at the campsite.
 
 

Fishing potential:

One can expect to catch medium size brown trout in the lakes.
 

Fishing hours:

No limits, 24 hours.
 

Season:

May 1st to September 30th
 

Bait:  

All bait is allowed: fly, worm and lure.. 
 

Best fishing time:

Rather even all day and night.
 

Rules:

Cardholders must register at the place of contact, and show both Veiðikortið and an appropriate ID. There they will receive a report form to fill out and return after fishing. Littering is strictly forbidden as well as off-road driving. Children are allowed, free of charge, accompanied with adult cardholders. 
 

Contact / landlord:

Gunnlaugur Ingolfsson at Innri Kleif. Tel: (+354) 475-6754 or mobile (+354) 858-7354..
 
 
{pgsimple id=35|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 7}


Sýna stærra kort

Urriðavatn við Egilsstaði

Staðsetning:  

Urriðavatn er í nágrenni Egilsstaða.
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá Reykjavík og næsta bæjarfélagi.

Vatnið er  í 664 km. fjarlægð frá Reykjavík og 5 km. frá Egilsstöðum.  Þjóðvegir 1 og 925 liggja við vatnið.  Greiðfært er fyrir alla bíla að vatninu. 
 

Upplýsingar um vatnið:

Vatnið er u.þ.b. 1,1 km² að flatarmáli.  Mest dýpt er um 15 m. og stendur vatnið í um 40 m. hæð yfir sjávarmáli.  Hafralónslækur og Merkilækur renna í Urriðavatn, en þaðan er útfall Urriðavatnslækjar.
 

Veiðisvæðið:  

Veiða má í öllu vatninu. Helstu veiðistaðir eru við ósa Hafralækjar og Urriðavatnslækjar, en einnig við hitaveitutanka og víðar.
 

Gisting: 

Hægt er að kaupa tjaldstæði hjá Skipalæk sem er skammt frá Lagarfjóti. Ekki er heimilt að tjalda við vatnið.
 

Veiði:  

Í vatninu er eingöngu bleikju að finna.  Uppistaðan er 1 punda bleikja, en þó slæðast með stærri fiskar.
 

Daglegur veiðitími:  

Leyfilegt er að veiða frá morgni til kvölds.
 

Tímabil: 

Veiðitímabilið er allt árið.
 

Agn:  

Allt löglegt agn: Fluga, maðkur og spónn.
 

Besti veiðitíminn:  

Fyrst á vorin, þegar ísa leysir. Mest veiðist í stillu.
 

Annað:  

Gott berjaland er í nágrenni Urriðavatns.
 

Reglur:  

Vinsamlegast skiljið ekki eftir rusl og stranglega bannað er að aka utan vegar.  Veiðikorthafar þurfa að skrá sig á bænum Urriðavatni og sýna nauðsynleg skilríki.  Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd með korthafa. 
 

Veiðivörður / umsjónarmaður á staðnum:

Jón Steinar Benjamínsson, Urriðavatni, s: 471-2060
 
 
{pgsimple id=31|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 6}


View Larger Map

Urridavatn

Urriðavatn

(Lake Trout)

 

Location 

Urriðavatn is close to Egilsstaðir, the largest town in Eastern Iceland
 

Distance from Reykjavík and the nearest township

Distance from Reykjavik is 664 km and only 5km from Egilsstaðir.  Highways 1 and 925 run by the lake.
 

Practical information

The lake covers an area of 1,1km2 (0.42 miles2) and rises 40m above sea level. The lake is 15 m at deepest point. The creeks Hafralónslækur and Merkilækur are its main tributaries.
 

Fishing area

No restrictions. The best place for fishing is where the creeks enter the lake.
 

Accommodation:

Camping is not allowed by the lake. You can buy camping permit at Skipalaek that is close to Lagarfljot.
 

Fishing potential: 

In the lake nemed after the brown trout, you can only catch char! The average size is about 1 pound.  The reason for the name is that it used to be a great brown trout lake, but not anymore.  The char can be quite nice.
 

Daily openings hours:

Fishing is allowed from dawn to dusk.
 

Season:

No restrictions.
 

Bait:  

All bait is allowed: fly, worm and lure.
 

Best time of the year: 

The best time is in the spring, when the ice has melted.
 

Rules:

Littering and off-road driving is forbidden. Cardholders must sign up at Urridavatn farm and show both the Veiðikortið and an appropriate ID. Children under 14 are allowed for free, if accompanied by adult cardholder.
 

Contact / Landlord:

Jón Steinar Benjamínsson at Urriðavatn. Tel: (+354) 471-2060
 
{pgsimple id=31|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 6}


View Larger Map

Haugatjarnir í Skriðdal

Staðsetning:  

Haugatjarnir eru í Skriðdal.
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá Reykjavík og næsta bæjarfélagi.

Frá Reykjavík eru um 650 km. og um 35 km. til Egilsstaða.  Tjarnirnar eru við bæinn Hauga sem stendur við þjóðveg eitt.
 

Upplýsingar um vatnasvæðið:

Um er að ræða tvær tjarnir, sem eru mjög hentugar  fyrir fjölskyldur.  Þær eru ekki stórar en mjög aðgengilegar. Þar er mikið af fiski og því sérstaklega skemmtilegar fyrir ungu kynslóðina.  Mikið og gott berjaland er í nágrenninu.
 

Veiðisvæðið: 

Veiði er heimil í báðum tjörnunum. 
 

Gisting: 

Handhafar Veiðikortsins hafa heimild til að tjalda endurgjaldslaust við vatnið, á eigin ábyrgð. Taka skal fram, að hvorki er þar að finna skipulagt tjaldstæði né hreinlætisaðstöðu.
 

Veiði:  

Einungis urriði veiðist í tjörnunum.
 

Daglegur veiðitími:  

Leyfilegt er að veiða allan sólarhringinn.
 

Tímabil: 

Veiði er heimil frá 1. maí til 30. september.
 

Agn:  

Allt löglegt agn:  Fluga, maðkur og spónn.
 

Besti veiðitíminn:

Jöfn veiði allt tímabilið.
 

Reglur:  

Vinsamlegast skiljið ekki eftir rusl og stranglega bannað er að aka utan vegar.  Handhafar Veiðikortins þurfa að skrá kortanúmer og kennitölu hjá umsjónarmanni, Hugrúnu Sveinsdóttur á Haugum.  Börn yngri en 14 ára veiða frítt.
 

Veiðivörður / umsjónarmaður:

Hugrún Sveinsdóttir, Haugum, s: 892-7813.
 
 
{pgsimple id=27|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 7}

Haugatjarnir

Haugatjarnir 

(The Haugar Ponds)

 

Location:

Haugatjarnir are located in Skriðdalur, on the East coast of Iceland.
 

Distance from Reykjavík and the nearest town:

Distance from Reykjavík is 650 km, and 35 km from Egilsstaðir.
 

Practical information:

The Haugatjarnir is comprised of two large ponds, packed with fish and easily accessible.
 

Fishing area: 

No restrictions.
 

Accommodation:

No organized campsite is available, one may however camp wherever possible.
 

Fishing potential:

One can only expect brown trout.
 

Fishing hours:

No restrictions.
 

Season:

May 1st to September 30th.
 

Bait:

All bait is allowed: fly, worm and lure.
 

Best season:

There is an equal prospect throughout the season.
 

Rules: 

Littering and off-road driving is prohibited.
Cardholders must register at the place of contact, showing both the Veiðikortið and an appropriate ID. Children under 14 are allowed for free, if accompanied by an adult cardholder.
 

Contact / Landlord:

Hugrún Sveinsdóttir, Haugar. Tel: (+354) 892-7813.
 
{pgsimple id=27|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 7}

Hólmavatn í Dölum

Staðsetning:  

Hólmavatn er á Hólmavatnsheiði, norður af bænum Sólheimum í Laxárdal. 
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá Reykjavík og næsta bæjarfélagi.

Vatnið er um 180 km frá Reykjavík, eða um 30 km frá Búðardal.  Ekið er um Bröttubrekku í áttina að Búðardal, ef komið er að sunnan. Rétt áður en komið er að Laxá í Dölum er beygt upp Laxárdal á þjóðvegi 59 og ekið áleiðis 24,8 km að bænum Sólheimum þar sem veiðimenn skrá sig.  Þaðan er um 5 km vegur upp á heiði, en hann er ekki greiðfær fólksbílum, þó að hægt sé að aka þar á vel útbúnum og háum fjórhjóladrifsbílum.  Jepplingar og jeppar hentar þar að sjálfsgöðu best.  
 

Upplýsingar um vatnið:

Hólmavatn er um 1 km2 að stærð og í um 190 m hæð yfir sjávarmáli.
 

Veiðisvæðið:  

Veiða má í öllu vatninu fyrir landi Sólheima.  Veiða má fyrir landi Sólheima, eða frá útfalli austur fyrir vatnið og norður að þeim punkti þar sem Reiðgötuvatn liggur að vatninu – sjá bláa línu á korti.
 

Gisting: 

Hægt er að tjalda endurgjaldslaust við vatnið á eigin ábyrgð og í samráði við landeiganda, en þar er þó enga hreinlætisaðstöðu að finna..
 

Veiði: 

Góð veiði er í vatninu.  Bæði má finna þar urriða og bleikju, þó að bleikjan sé á undanhaldi.  Algeng stærð fiska er 1-2 pund.
 

Daglegur veiðitími:  

Leyfilegt er að veiða frá morgni til kvölds.  Skráning inn á svæðið þarf að vera milli 7:00 og 22:00
 

Tímabil: 

Veiðitímabilið hefst  ekki fyrr en um miðjan júní, eða þegar vegurinn að vatninu er orðinn fær, og fram til 30. september.
 

Agn:

Leyfilegt agn er fluga, maðkur og spónn.  Stranglega bannað er að leggja net.
 

Besti veiðitíminn:  

Góð veiði er allt sumarið.
 

Reglur:  

Veiðimenn verða að skrá sig við komu á bænum Sólheimum áður en haldið er til veiða, en sýna þarf Veiðikortið og skilríki.  Einnig fá veiðimenn veiðiskýrslu, sem þarf að skila útfylltri við lok veiða.  Aðeins er heimilt að koma til veiða milli 7:00 og 22:00.  Öll umferð á mótorhjólum / fjórhjólum er bönnuð nema í samráði við veiðivörð.  Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd korthafa.  
 

Veiðivörður / umsjónarmaður á staðnum:

Daði Einarsson á Sólheimum. S. 863-7702
 
 
 
{pgsimple id=10|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 2}

Hólmavatn

Holmavatn

 

Location:      GPS: 65° 14,475’N, 21° 22,921’W

Holmavatn is located on Holmavatnsheidi (highlands), north of the farm Solheimar.
 

Practical information:

The lake is 2.4 km2.  Reykjadalsa river runs to the lake and Eyvindará river runs from the lake.  The maximum deep is about 10m with an average depth of 2 metre. 
 

Distance from Reykjavik and the nearest township.

Distance from Reykjavik is about 180 km and 30 km from Budardal.  If you take the road called Brattabrekka, you just take a right turn just before arriving at river Laxa I Dolum.  The turn leads you to road no. 59 (Laxardalur)  You drive about 25 km to the the farm Solheimar.  From the farm you need to drive about 5 km to the lake.  The road up to the lake is 4×4 vehicles only.  You can also take the Holtavorduheidi road instead of Brattabrekka. Check road atlas.
 

Fishing area:

You can fish in the land of Solheimar.  Please see the blue line on the map in the Veidikortid brochure.
 

Accommodation: 

Camping is free of charge, however there are no toilets or any other hygiene facilities. 
 

Fishing potential: 

There is an excellent prospect for brown trout fishing. The average size of an individual catch is about 1-2 pounds.
 

Daily opening hours: 

Fishing is allowed from dawn to dusk, but you need to register between 07:00-22.00.
 

Fishing season:

Fishing season starts around mid June when the roads are ready, and it ends 30th of September.
 

Bait: 

Fly, lure and worm is allowed.
 

Best time of the year:

It is equl fising through the whole fishing period.
 

Rules:

Please register before attending to fishing at Solheimar farm and show the Fishing card and some ID.  Littering and off-road driving is forbidden.  Children under 14 are allowed for free, if accompanied by adult cardholder.  Fishermen will be given a emty report to fill in that must be delivered to the farm before leaving.
 

Contact:

Dadi Einarsson, Solheimar.
 
 
 
{pgsimple id=10|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 2}


View Larger Map