Haustið kallar! Vötnin að loka eitt af öðru.
Það er sannarlega farið að styttast í annan endan á veiðitímabilinu. Haustlægðirnar eru farnar að gera vart við sig og vötnin loka eitt af öðru.
Það er sannarlega farið að styttast í annan endan á veiðitímabilinu. Haustlægðirnar eru farnar að gera vart við sig og vötnin loka eitt af öðru.
Nú er haustið farið að banka á dyrnar og fyrstu vötnin farin að loka fyrir veiðimönnum.
Sigurður Valdimar Steinþórsson var fyrir vestan í gær. Hann tók þar skemmtilega mynd af Sauðlauksdalsvatni úr flygyldi sínu.
Veiðin var frekar rólegt en þurrt hefur verið fyrir vestan í sumar og fiskurinn því í frekar litlu tökustuði.
Sigurður Valdimar Steinþórsson visited lake Saudlauksdalsvatn yesterday. He shot some photos with his dronw and it is amazingly nice to see the lake from above. It is very rare here in Iceland to have white sands. Here below you can see the results from Sigurdur´s drone photoshooting.
.
Í Vestmannsvatni er uppistaðan í afla veiðimanna iðulega fallegur urriði, en Magnús Örn Friðriksson fékk virkilega fallega bleikju þar í gær, 9. ágúst. Bleikjuna fékk hann á 10 gr. "Bullet Spinner" spún og vóg hún tæp 4 pund.
Silungsveiðin gengur vel í blíðskaparveðrinu sem hefur verið á landinu síðustu daga og vikur. Þrátt fyrir að laxveiðimenn kvarti og vilji veðurbreytingar og meira vatn þá geta silungsveiðimenn sem stunda vötnin ekki kvartað.
Draumatími margra veiðimanna í Þingvallavatni er einmitt núna en yfir hásumarið er bleikjan öllu jöfnum mætt í þúsundatali nálægt landi til að undirbúa hrygningu og iðulega má sjá hana með sína hvítu ugga mjög nærri landi þegar hún hringsólar um svæðin.
Sigurður Valdimar Steinþórsson fór ásamt veiðifélaga í Sauðlauksdalsvatnið fyrir nokkru. Þeir lönduðu tveimur bleikjum sem vógu um 2 og 2,5 pund og settu í mun fleiri fiska sem tóku mjög grannt en þeir veiddu aðallega á litlar þurrflugur.
Sigurður Valdimar Steinþórsson visited lake Sauðlauksdalsvatn few days ago. There was lot of activity in the lake and they manage to land two nice chars on the dryfly.
Vatnasvæði Ölvesvatns á Skagaheiði er eitt að þessum veiðiparadísum sem Veiðikortið býður upp á. Þar er hægt að leigja hús, tjalda og njóta íslenskrar náttúru og ganga á milli vatna og veiða í lækjum enda nóg af fiski á svæðinu.