Veiðikortið 2017

Veitir nær ótakmarkaðan aðgang að 35 vatnasvæðum vítt og breitt um landið. 

Kaupa Veiðikortið

Frí heimsending

 

 
 
 
 
 

Sölustaðir

Veiðikortið fæst á sölustöðum N1, Olís, Íslandspósti og veiðivöruverslunum um land allt. 

Einnig er rétt að benda á að mörg stéttar- og starfsmannafélög niðurgreiða Veiðikortið 2017.

Einnig er hægt að kaupa kortið hér á vefnum og er kortið þá sent með pósti ykkur að kostnaðarlausu.

Skráðu þig á póstlistann

Hvenær opna vötnin?

Opnunartími vatnanna 2017

 

Bæklingur

Veiðikortsins 2017

 

Rafræn skráning

Á veiðibók.is eða á Excel

Veiðikortið

Er á samfélagsmiðlunum

Nú er rétti tíminn til að setjast niður og skipuleggja veiðiferðir sumarsins með Veiðikortið í vasanum!

Fréttir

19. apr. 2017

Þingvallavatn og Elliðavatn - veiði hefst á morgun!

Sumardagurinn fyrsti er á morgun þrátt fyrir að veðurfræðingarnir segi okkur annað. Það…
10. apr. 2017

Risaurriði í Kleifarvatni?

Við heyrðum í kafara sem hefur kafað mikið bæði í Þingvallavatni og fleiri vötnum, þ.m.t.…
31. mar. 2017

Veiðitímabilið hefst formlega á morgun!

Það er spennandi helgi framundan. Vorveiðin hefst formlega á morgun…
13. mar. 2017

Stutt í veiðivertíðina!

Vatnaveiðin hefst formlega um næstu mánaðarmót! Þann 1. apríl verður opnað formlega fyrir…