Nú er tími fyrir ísdorgveiðar!
Nú er að renna upp sá tími sem er hvað skemmtilegastur í ísdorginu. Við finnum stóran mun á birtu milli daga enda er daginn tekið að lengja. Þá hefst draumatími ísdorgveiðimannsins.
Nú er að renna upp sá tími sem er hvað skemmtilegastur í ísdorginu. Við finnum stóran mun á birtu milli daga enda er daginn tekið að lengja. Þá hefst draumatími ísdorgveiðimannsins.
Veiðikortið 2024 fyrir SVFK – Krónur 7.900.-
Veiðikortið veitir nær ótakmarkaðan aðgang að 36 vatnasvæðum vítt og breitt um landið.
Kortið kostar aðeins kr. 7.900 fyrir félagsmenn í SVFK en fullt verð er kr. 9.900 og fylgir glæsileg handbók hverju seldu korti þar sem má finna leiðbeiningar og reglur. Veiðikortið verður sent í pósti til kaupanda næsta virka dag. Kortið gildir fyrir einn fullorðinn. Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd korthafa.
Kortið er ekki skráð á nafn þannig að auðvelt er að nota það í gjafir. Notanda ber hins vegar að merkja kortið með kennitölu.
Ef þú ert ekki með greiðslukort er einnig hægt að millifæra kr. 7.900 á 0130-26-806712, kt. 671204-2120 og senda um leið tölvupóst á veidikortid@veidikortid.is með nánari heimsendingar upplýsingum um kaupanda.
–
Okkur er það sönn ánægja að kynna nýjan snjallvef sem aðlagar sig að snjalltækinu sem þú notar. Vonum að þú notandi góður sért ánægður með uppfærsluna og getir nú notið þess betur að vafra um vefsvæðið hvort heldur er úr borðtölvu, á skrifstofunni, spjaldtölvunni í sófanum eða úr snjallsímanum á vatnsbakkanum.
We are happy to open this new website. One of the main advantages is that the english site has the same features as the Icelandic site. Therefore you get much better information and easier browsing.