Yfirburðar veiðisumar í Þingvallavatni
Bleikjuveiðin í Þingvallavatni hefur verið frábær það sem af er sumri. Horfa þarf aftur til ársins 2000 til að finna sambærilegt veiðisumar en veiðimenn hafa verið að rígvænar bleikjur og óvanalega margar.
Bleikjuveiðin í Þingvallavatni hefur verið frábær það sem af er sumri. Horfa þarf aftur til ársins 2000 til að finna sambærilegt veiðisumar en veiðimenn hafa verið að rígvænar bleikjur og óvanalega margar.
Norðmennirnir Simen Prestaasen og Frithjof Hald kíktu í þjóðgarinn á Þingvöllum í gær. Veðrið var ekki ákjósanlegt en þeir létu sig hafa það að standa vaktina.
Þeir fengu sinn hvorn fiskinn á sjálfan þjóðhátíðardag Norðamanna sem var í gær 17. maí.
Það hefur ekki farið framhjá veiðimönnum að veiðitímabilið er farið af stað og fiskur farinn að veiðast víða. Hér fyrir neðan höfum við tekið saman nokkrar fréttir héðan og þaðan.
Veiði hófst í Hraunsfirði 1. apríl síðastliðinn. Frá þeim tíma hefur verið mjög kalt og því fáir veiðimenn nýtt sér vikuna sem nú er að líða.
Þá er loksins farið að koma að því að nýtt veiðitímabil hefjist formlega. Veiðimenn eru sjálfsagt farnir að ókyrrast, sérstaklega þar sem vötnin á láglendi eru svo gott sem íslaus. Það er því ekki ólíklegt að það verði margt um manninn á sunnudaginn, sem er páskadagur. Væntanlega munu einhverjir vilja hressa sig við eftir páskaeggjaátið og viðra sig og renna fyrir silung.
Þrátt fyrir að það sé allt á kafi í snjó um allt land þá er farið að styttast all verulega í næsta veiðitímabil. Nú er febrúarmánuður rúmlega hálfnaður og því bara rétt rúmur mánuður eða 44 dagar þangað til að veiðin hefjist formlega.