Kvennakvöld hjá SVFR – opið hús.
Þriðjudagskvöldið 18. febrúar mun nýstofnuð kvennadeild SVFR halda sitt annað opna hús. Þar verður margt spennandi í boði fyrir áhugasamar veiðikonur
Þriðjudagskvöldið 18. febrúar mun nýstofnuð kvennadeild SVFR halda sitt annað opna hús. Þar verður margt spennandi í boði fyrir áhugasamar veiðikonur
Það er opið hús hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur í kvöld, föstudaginn 7. febrúar. Þar verður væntanlega líf og fjör eins og vant er.
Veiðikortið verður á staðnum að kynna lauslega nýju vatnasvæðin, Gíslholtsvatn og Vestmannsvatn.
SVFR er til húsa að Rafstöðvarvegi 14, og hefst opna húsið kl. 20.00.
Nú er að renna upp sá tími sem er hvað skemmtilegastur í ísdorginu. Við finnum stóran mun á birtu milli daga enda er daginn tekið að lengja. Þá hefst draumatími ísdorgveiðimannsins.
Okkur er það sönn ánægja að kynna nýjan snjallvef sem aðlagar sig að snjalltækinu sem þú notar. Vonum að þú notandi góður sért ánægður með uppfærsluna og getir nú notið þess betur að vafra um vefsvæðið hvort heldur er úr borðtölvu, á skrifstofunni, spjaldtölvunni í sófanum eða úr snjallsímanum á vatnsbakkanum.
Við óskur veiðimönnum og landsmönnum öllum gleðilegt og fengsælt árs og þökkum fyrir árið 2013!