Order the Fishing Card – NAT.IS

Veidikortid – The Fishing Card

Veidikortid - The Fishing Card
 
Veiðikortið 2021 – "The Fishing card" – is a very economic choice for fishermen and travelers. With Veiðikortið in your pocket you can fish almost as much as you like in 36 lakes around Iceland.
Some lakes are open all year around, but most of those open on May 1st and close on September 30th.
When you buy Veiðikortið you receive a brochure, unfortunately only available in Icelandic, with all information about the lakes, maps and information about how to get there. You can find english translation on the web, www.veidikortid.is, where you can print necessary information about each lake.  We will send you the card free of charge with standard air-mail.
 
Please note that deliverytime can take up to 1-3 weeks. (USA about 3-4 weeks)
 
Announcement!  3.3.2021
We are updating our payment site, so please be patient.  It should be up and running next week.  Tight lines! The Fishing Card staff.
 

 

 

Kaupa NAT

Veiðikortið – NAT.IS
Veiðikortið 2021 veitir nær ótakmarkaðan aðgang að 36 vatnasvæðum vítt og breitt um landið. Kortið kostar aðeins 8.900 krónur og fylgir glæsileg handbók hverju seldu korti þar sem má finna leiðbeiningar og reglur. Veiðikortið verður sent í pósti til kaupanda og ætti að berast innan 3 virka daga. Kortið gildir fyrir einn fullorðin. Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd korthafa.
Kortið er ekki skráð á nafn þannig að auðvelt er að nota það í gjafir.
Til að kaupa kortið velurðu fjölda korta hér fyrir neðan og síðan velurðu "Greiða hjá Korta" og þá ferðu sjálfkrafa á öruggt vefsvæði hjá Kortaþjónustunni.
(Ef þú ert ekki með kreditkort er hægt að leggja inn á reikning 0130-26-806712 – kt. 671204-2120 kr. 8.900.- fyrir hvert kort og senda kvittun og upplýsingar um nafn og heimilisfang á netfangið veidikortid@veidikortid.is )
 
Tilkynning:  3.3.2021 – Verið er að uppfæra vefsöluna. Vonum að hún verði tilbúin aftur í næstu viku. Þangað til er að hægt að leggja inn á okkur beint sbr að ofan og senda okkur tölvupóst með nafni og heimilisfangi á veidikortid@veidikortid.is   0130-26-806712 – kt. 671204-2120 kr. 8.900.-
 

 

 

Flugnaval í vatnaveiði

 

Það er úr miklu að moða þegar kemur að ráðleggja við val á flugum í vatnaveiðina, enda hægt að velja úr þúsunum flugna.   
Gott er að vera með úrval af púpum, púpum með kúluhaus, straumflugum og nokkrar þurrflugur til að velja úr.  Flugnaval fer yfirleitt eftir reynslu og smekk hvers og eins.

 

Til að einfalda hlutina fyrir byrjendum nefnum við hér fyrir neðan fimm flugur í hverjum flokki, en þessar flugur ættu að geta afgreitt flest skilyrði í silungsveiði. 

Púpur:

Krókurinn
Peacock
Watson Fancy
Killer
Pheasant tail
 

Þurrflugur:

Black Gnat 
Klinkhammer
Evrópa
Royal Coachman
Adams
 

Straumflugur:

Black Ghost
Nobbler
Dýrbítur
Bleik og blá
Heimasætan
 

Auðvelt er að nálgast myndir af þessum flugum með hjálp leitarvéla á netinu og á heimasvæðum veiðivöruverslana.  Fyrir þá sem vilja hnýta sínar flugur sjálfir má finna uppskriftir og kennslumyndbönd á Youtube.

 

Gangi ykkur vel!

 

Disinfection of Fishing Tackle.

Following information are from www.angling.is regarding disifection of Fishing Tackle.
Please note that you can have your fishing tackle disinfected at the custom authority at Keflavik Airport and Seydisfjordur where the Smyrilline ferry port is located.
Useful link if you like to disinfect prior to your arrive (click here):  Mast
 

HELP US KEEP ICELANDIC RIVERS HEALTHY AND UNPOLLUTED.

 

Disinfestion of Fishing Tackle.

 
In order to protect the quality of its salmon fishery, Iceland employs a number of protective measures. The country has remained relatively free of freshwater diseases and maintains a strict disinfection policy towards tackle and waders imported by visiting anglers. This is detailed in the "Freshwater Fisheries Law" of 2006, prohibiting the use of fishing equipment which has been used for angling abroad, unless the equipment has been disinfected according to the guidelines listed below.
 
A certificate of disinfection issued by your local veterinary office will be accepted at the airport when you enter Iceland. The certificate should be clearly worded on officially headed paper with the appropriate stamp of approval.
 
Your co-operation in maintaining a clean and healthy environment will help ensure a bright future for the wild Atlantic salmon.
 

             GUIDELINES FOR DISINFECTION ARE AS FOLLOWS:

The equipment should be immersed in disinfectant solution and then dried with a soft cloth. Examples of approved disinfectants are as follows:
 
1.  Virkon   (1 % solution)         2. Caustic soda (0,2 % solution)
3.  Crystaline soda (5 % sol.)   4. Setex  0,3 % solution)
5.  Korsolin  (3 % solution)       6. Formalin (2 % formaldehyd solution)
7.  Phenol solution (2-5 % solution)
 
The Company "Kefparking" operates a fast,  24 hour disinfection service at Keflavik International Airport.  Price is  around 40 $ for the first 5 items, with an additional 2.5 $ for each item after the first five.  Contact the custom officers for this service.  You may have to wait for a few minutes.
 
And please note that all import of fresh bait of organic origin is strictly forbidden. This ban includes for example all kinds of worms, larvae, shrimps, minnows and eggs of fish.   Any attempt to import such bait is punishable by law. Just the same, it may be imported if thoroughly cooked.
 
 
(information from www.angling.is where you can find various information about fishing in Iceland)