Icefishing at Sydridalsvatn
The best time of the year for icefishing is coming up with more daylight and frozen lakes. Gustaf went to Sydridalsvatn (lake) and here is a nice video in Icelandic.
The best time of the year for icefishing is coming up with more daylight and frozen lakes. Gustaf went to Sydridalsvatn (lake) and here is a nice video in Icelandic.
Þriðjudagskvöldið 18. febrúar mun nýstofnuð kvennadeild SVFR halda sitt annað opna hús. Þar verður margt spennandi í boði fyrir áhugasamar veiðikonur
Það er opið hús hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur í kvöld, föstudaginn 7. febrúar. Þar verður væntanlega líf og fjör eins og vant er.
Veiðikortið verður á staðnum að kynna lauslega nýju vatnasvæðin, Gíslholtsvatn og Vestmannsvatn.
SVFR er til húsa að Rafstöðvarvegi 14, og hefst opna húsið kl. 20.00.
Nú er að renna upp sá tími sem er hvað skemmtilegastur í ísdorginu. Við finnum stóran mun á birtu milli daga enda er daginn tekið að lengja. Þá hefst draumatími ísdorgveiðimannsins.
Veiðikortið 2024 fyrir SVFK – Krónur 7.900.-
Veiðikortið veitir nær ótakmarkaðan aðgang að 36 vatnasvæðum vítt og breitt um landið.
Kortið kostar aðeins kr. 7.900 fyrir félagsmenn í SVFK en fullt verð er kr. 9.900 og fylgir glæsileg handbók hverju seldu korti þar sem má finna leiðbeiningar og reglur. Veiðikortið verður sent í pósti til kaupanda næsta virka dag. Kortið gildir fyrir einn fullorðinn. Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd korthafa.
Kortið er ekki skráð á nafn þannig að auðvelt er að nota það í gjafir. Notanda ber hins vegar að merkja kortið með kennitölu.
Ef þú ert ekki með greiðslukort er einnig hægt að millifæra kr. 7.900 á 0130-26-806712, kt. 671204-2120 og senda um leið tölvupóst á veidikortid@veidikortid.is með nánari heimsendingar upplýsingum um kaupanda.