Bleikjan er að aukast og skilyrði að batna í Hraunsfirði, en búið er að vera skelfilegt veiðiveður þar síðustu daga út af vindi.
Veiðimenn hafa þó mætt á svæðið og fengið ágætis afla. 
Tómas Skúlason skaust í Hraunsfjörðinn fyrir nokkrum dögum og var að veiða í aðeins tvo tíma út af veðri, en hann ásamst félaga sínum fengu 5 flottar bleikjur.

 
Fallegar bleikjur sem þeir félagarnir fengu í Hraunsfirðinum fyrir nokkrum dögum.
 
Með veiðikveðju,
Veiðikortið
 
 

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Góð veiði á Skagaheiði og ólýsanlega fallegt vatnasvæði!
Næsta frétt
Morgunstund gefur gull í mund… á Þingvöllum!