
Baulárvallarvatn
Baulárvallavatn er á Snæfellsnesi. Vatnið er um 1,6 km2 að stærð og 47 metra djúpt, þar sem það er dýpst.
Sjá nánar
Berufjarðarvatn
Berufjarðarvatn er við Berufjörð í Reykhólahreppi, Austur-Barðastrandasýslu. Vatnið er frekar lítið eða 0,15 km2 að flatarmáli, fremur aðgrunnt vestan megin en meira dýpi er að austan.
Sjá nánar
Elliðavatn
Elliðavatn er vinsælasta veiðivatn höfuðborgarsvæðisins og afar gjöfult. Vatnið er í um 73m. hæð yfir sjávarmáli og er um 1,8 km2 að flatarmáli.
Sjá nánar
Haugatjarnir
Frábærar veiðitjarnir fyrir fjölskylduna rétt við þjóðveginn. Mikið af fiski þó svo hann sé ekki stór.
Sjá nánar
Hlíðarvatn í Hnappadal
Hlíðvatn er frábært veiðivatn með mikilli veiðivon. Hentar sérlega vel fyrir fjölskyldur.
Sjá nánar
Hólmavatn í Dölum

Hraunhafnarvatn

Hraunsfjarðarvatn

Kleifarvatn á Reykjanesi

Laxárvatn í Dölum

Leirvogsvatn

Sauðlauksdalsvatn

Sléttuhlíðarvatn

Svínavatn í Húnaþingi
