Cezary var aftur á ferð og nú í Meðalfellsvatni. Hann varð var við mikið af fiski og fékk t.d. 3 sjóbirtinga, 1-2 kg. og 3 kg lax og 2 urriða sem voru tæpt kg. Það er greinilegt að það er hægt að veiða fiska þrátt fyrir kuldann.
Við bentum Veiðikortshöfum á að þeir sem ætla til veiða í Meðalfellsvatn verða að vera með Veiðikortið á sér þegar veiðivörður vitjar. Nánari upplýsingar um skráningar verða vonandi birtar á næstu dögum.
Mk,
Veiðikortið
0 Comments