Félagar í Bíttu fóru að veiða gegnum ís á Kringluvatni í gær. Það má sjá að bæði veðrið og veiðin hafi verið góð, en þeir fengu meðal annars rúmlega 5 punda urriða.
Á heimasíðu þeirra http://bitta.123.is/ má lesa um ferðina en hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir:

Matthías með einn glæsilegan urriða!

Flott veiði í gegnum ís – óþarfi að hafa áhyggjur af því að aflinn skemmist.


Dorgveiðimenn á leið að veiðislóð – Kringluvatn 1. feb 2009
0 Comments