Miroslav Sapina skellti sér í Kleifarvatn á Reykjanesi í gær og fékk þennan glæsilegan 8 punda urriða úr í gær.

Fiskurinn tók fluguna Black Ghost Sunburst með keilu nr. 8.  Hann fékk fiskinn undir Vatnshlíðinni.  

Hér fyrir neðan má sjá mynd af þessum fallega fiski og greinilegt að það er fínn urriðatími þar núna.


Fallegur 8 punda urriði sem Miroslav fékk í gær.

 

 

Hér má skoða nánar upplýsingar um Kleifarvatn á Reykjanesi.

Með veiðikveðju,

Veiðikortið

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Skyndilokun á urriðaveiðum með beitu
Næsta frétt
Bleikjurnar í Hraunsfirði