Veiðikortið býður nú einnig upp á Gjafabréf sem henta mjög vel í bæði jóla- og hversdagsgjafir. Með því að gefa gjafakortið þá getur þú gefið notandanum val um hvort hann vilji fá hefðbundið plastkort sent heim eða þá fengið rafrænt kort beint í símann.

Smelltu hér til að kynna þér gjafabréfin nánar.

 

Fyrri frétt
Gjafabréfin komin í sölu!
Næsta frétt
Veiðikortið 2026 væntanlegt!