Þveit

Þveit

(lake Þveit)

 

Location:

Þveit is located in Nesjahreppur, Austur-Skaftafellssýsla (South-East Iceland).
 

Distance from Reykjavík and the nearest township:

Distance from Reykjavík is 450 km. and 10 km from Höfn in Hornafjörður, the principal town in South-East Iceland. The lake is located at Highway 1. The access to the lake is quite good.
 

Practical information:

The lake covers an area of 0,91 km2  and rises to 2 m above sea level. Sea char can be found there.
 

Fishing area:

Fishing is allowed on the property of Stórulágar, comprising about half of the lake.
 

Accommodation:

Nearest hotel is Fosshótel Vatnajökli,  only 2 km. away.
 

Fishing potential:

In the lake you will find brown trout and char, along with sea trout and sea char.  The sea trout can be quite big!
 

Daily opening hours:

10.00 am -10.00 pm.
 

Season:

April 1st  –  September 30th.
 

Bait:

Fly, worm and lure.
 

Best time of the year:

Spring and fall.
 

Rules:

Fishing is only allowed on the property of Stórulag. No dogs are allowed at the lake and the use of boats is prohibited without permission from the landlord. Littering is strictly forbidden.  Cardholders can go directly to fish but need to have the Fishing Card handy when the landlord might ask for it. Off-road driving is prohibited. Children are allowed, free of charge, if accompanied with adult cardholders.   Please contact landlord before driving on the property.
 
 
 
{pgsimple id=9|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 6}

Sænautavatn á Jökuldalsheiði

Staðsetning:  

Sænautavatn er á Jökuldalsheiði, við Sænautasel.
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá Reykjavík og næsta bæjarfélagi.

Vatnið er um 600 km. frá Reykjavík, 74 km. frá Egilsstöðum 13 km, frá þjóðvegi eitt.
 

Upplýsingar um vatnið:

Vatnið er með djúpan skurð í miðju, dýpst 24 m. Úr vatninu rennur Lónskvísl, sem fellur í Hofsá í Vopnafirði.
 

Veiðisvæðið:  

Veiða  er heimil í öllu vatninu.
 

Gisting: 

Hægt er að kaupa aðgang að tjaldstæði. Einnig er hægt er að kaupa gistingu á Skjöldóflsstöðum (um 20 km.) eða á Aðalbóli, sem er efsti bærinn í Hrafnkelsdal. 
 

Veiði:  

Mikla bleikju er að finna í vatninu, bæði smáa og stærri fiska. Það grynnkar mjög til jaðrana og veiðist oft vel þar sem grynning og dýpi mætast.  Um lágnættið er oft sérstaklega farsæl veiði.
 

Daglegur veiðitími: 

Veiði er heimil allan sólarhringinn.                                   
 

Tímabil: 

1. maí til 20. september.
 

Agn:  

Allt löglegt agn:  Fluga, maðkur og spónn.
 

Besti veiðitíminn:  

Jöfn veiði er yfir veiðitímann, þó yfirleitt meiri í maí og júní.
 

Annað:  

Hægt er að kaupa veitingar á Sænautaseli t.d. kaffi og lummur. Með fyrirvara er hægt að fá mat keyptan. 
 

Reglur:  

Vinsamlegast skiljið ekki eftir rusl og stranglega bannað er að aka utan vegar.  Korthafar skulu skrá sig í Sænautaseli og sýna þarf bæði Veiðikortið og persónuskilríki.  Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd með korthafa.
 

Veiðivörður / umsjónarmaður á staðnum:

Lilja Óladóttir, Sænautaseli.  Sími: 892-8956 eða 853-6491.
 
 
{pgsimple id=17|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 6}


View Larger Map

Saenautavatn

Sænautavatn

(Lake Sænaut)

 

Location: 

Sænautavatn is located at Jökuldalsheiði, by Sænautasel, in the North-East of Iceland.
 

Distance from Reykjavík and the nearest township:

Distance from Reykjavík is 600 km, 74 km from Egilsstaðir and 13 km, from Highway 1.
 

Practical information:

The Lónskvísl river, one of Hofsá river’s tributaries, has its origin there. 
Halldor Laxness, Iceland best known author and a Nobel laureate, stayed in Sænautasel on his journey from eastern Iceland to Reykjavik in 1926. That small farm proved to be a haven from the terrible weather Mr. Laxness encountered.
 

Fishing area:

No restrictions.
 

Accommodation:

Access to the camping area can be bought.
Lodging might also be available at Sænautasel or at Skjoldolfsstodum that is about 20 km away from the lake.
 

Fishing potential:

Char is abundant in the lake, both small and large. The best place to catch is where the shallow and deep water meet.
 

Daily opening hours:

No restrictions.                      
 

Season:

May 1st to September 20th.
 

Bait:

Only fly, worm and lure.  All other bait is strictly forbidden.
 

Best time of the year:

The peak season is early summer, yet one might expect good catch all season.
 

Other:

It is possible to buy some refreshments at Sænautasel or even order a dinner in advance.
 

Rules:

Littering is forbidden. Cardholders must sign up at Sænautasel and show both the Veiðikortið and an appropriate ID. Children under 14 are allowed for free, if accompanied by adult cardholder.
 

Contact / landlord:

Lilja Óladóttir at Sænautasel. Tel: (+354) 892-8956 or (+354) 853-6491.
 
{pgsimple id=17|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 6}


View Larger Map

Skriðuvatn í Skriðdal

Staðsetning:    

Skriðuvatn er efst í Skriðdal í S-Múlasýslu. 
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá næstu bæjarfélögum: 

Vatnið er í 35 km. fjarlægð frá Egilsstöðum, 50 km. frá Breiðdalsvík og 50 km. frá Djúpavogi um Öxi. Vegalengdin frá Reykjavík er um 595 km.
 

Upplýsingar um vatnasvæðið:  

Skriðuvatn er um 1,25 km2 að flatarmáli og er um 10 m.  Vatnið er í 155 m. hæð yfir sjávarmáli.  Í vatnið renna Öxará, Forvaðará og Vatnsdalsá og úr Skriðuvatni fellur Múlaá.
 

Veiðisvæðið:    

Vatnasvæðið, sem um ræðir, er Skriðuvatn að austanverðu í landi Vatnsskóga.  Það er svæðið þar sem Skriðuvatn fellur í Múlaá og öll strandlengja vatnsins að austan, allt að Öxará.  Einnig er veiðiréttur í austanverðri Múlaá, frá upptökum árinnar, og 250 metra niður ána allt að merktum landamerkjastólpa.  Einnig er heimilt að veiða í Öxará að austanverðu þar sem áin fellur í Skriðuvatn og upp eftir ánni.  Ákjósanlegt er að stunda veiðar með flugu í lóni sem fellur úr vatninu og í Múlaá.
 

Gisting:   

Veiðikortshafi hefur heimild til að tjalda endurgjaldslaust í landi Vatnsskóga, enda gangi hann snyrtilega um land og gróður.  Þar er þó hvorki að finna skipulagt tjaldstæði né hreinlætisaðstöðu.  Einnig er hægt að kaupa gistingu á Egilsstöðum, Breiðdalsvík og Djúpavogi.
 

Veiði:    

Skriðuvatn er urriðavatn en einnig veiðist þar bleikja.  Stangaveiði er eingöngu heimil frá bökkum og öll netaveiði er bönnuð.
 

Daglegur veiðitími:    

Leyfilegt er að veiða á milli kl. 8.00 til kl. 22.00.
 

Tímabil:   

Veiði er heimil frá 1. júní til 31. ágúst.
 

Agn:    

Allt löglegt agn:  Fluga, maðkur og spónn. 
 

Besti veiðitíminn:  

Jöfn veiði allt tímabilið. 
 

Reglur:    

Handhafar Veiðikortsins geta farið beint til veiða, en verða að hafa Veiðikortið við höndina til að sýna veiðiverði, þegar hann vitjar veiðimanna.  Eitt barn undir fermingu veiðir frítt – greiði fullorðinn veiðileyfi eða sýni Veiðikortið.  
 

Veiðivörður / umsjónarmaður:  

Ívar Björgvinsson, Vatnsskógum í Skriðdal.
 
 
{pgsimple id=19|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 7}

Skriduvatn

Skriðuvatn 

(Lake Skriða)

 

Location:

Skriðuvatn lies in Skriðdalur, S-Múlasýsla, on the East Coast of Iceland. 
 

Distance from Reykjavík and the nearest township:

Distance from Reykjavík is 650 km, and 35 km from Egilsstaðir.
 

Practical information:

Skriðuvatn covers an area of 1,25 km2 and rises to 155 m above sea level, with a max depth of 10 m.
Its main tributaries are the rivers Axará and Vatnsdalsá. Múlaá is its main outflow.
 

Fishing area:

The property of Vatnsskógar (marked) as well as the eastern bank of Axará. 
 

Accommodation:

No organized campsite is available, one may however camp wherever possible at the Vatnsskógar property. 
Accommodation can also be found at the towns of Egilsstaðir, Breiðdalsvík and Djúpivogur.
 

Fishing potential:

Brown trout and char are the most likely catch.  Fishing in nets is prohibited.
 

Fishing hours:

08.00 am to 10.00 p.m.
 

Fishing season:

June 1st to September 15th
 

Bait:

All bait is allowed: Fly, worm and lure.
 

Rules: 

Cardholders must carry the Veiðikortið and an appropriate ID on their person, ready for inspection at any time. Littering is strictly forbidden. Children under 14 are allowed for free, if accompanied by adult cardholders.
 

Contacts/landlords:

 Ívar Björgvinsson at Vatnsskógum in Skriðdalur.
 
{pgsimple id=19|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 7}

Mjóavatn í Breiðdal

Staðsetning:  

Kleifarvatn og Mjóavatn eru í Breiðdal.
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá Rvk. og næsta bæjarfélagi.

Fjarlægð er um 600 km. frá Reykjavík og 75 km. frá Egilsstöðum. 
 

Upplýsingar um vatnasvæðið:

Vatnasvæðið, sem inniheldur Kleifarvatn og Mjóavatn, er stutt frá þjóðvegi 1 og í námunda við Breiðdalsvík, á móts við eyðibýlið Ytri-Kleif.  Stærð Kleifarvatns er tæplega 1 km2. en Mjóavatns um 0,15 km2.
 

Veiðisvæðið:

Veiða má við alla bakka vatnsins.
 

Gisting:  

Veiðikortshöfum er heimilt að tjalda endurgjaldslaust á túni við vatnið á eigin ábyrgð og í samráði við veiðivörð. Ekki er hreinlætisaðstaða við tjaldstæðið.
 

Veiði:  

Urriði eru í báðum vötnunum og er algengt er að silungurinn sé um 2 pund en hann getur orðið mjög vænn.
 

Daglegur veiðitími:  

Heimilt er að veiða allan sólarhringinn.
 

Tímabil:

Veiðitímabilið er frá 1. maí til 31. september.
 

Agn:  

Allt löglegt agn er leyfilegt: Fluga, maðkur og spónn. 
 

Besti veiðitíminn:

Veiði er nokkuð jöfn yfir daginn. 
 

Reglur:

Handhöfum Veiðikortsins ber að skrá sig í Innri-Kleif.  Sýna þarf Veiðikortið og skilríki.  Það er stranglega bannað að skilja eftir sig rusl og aka utan vega.  Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd með korthafa.  Hægt er að leigja bát við vatnið.
 

Veiðivörður / umsjónarmaður á staðnum:

Gunnlaugur Ingólfsson, Innri-Kleif, s: 475-6754 eða GSM: 858-7354.
 
 
{pgsimple id=34|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 7}


Sýna stærra kort

Mjoavatn in Breiddal

Kleifarvatn and Mjoavatn in Breiddal

 

Location:

Kleifarvatn and Mjóavatn are located in Breiðdalur (East Coast).
 

Distance from Reykjavík and the nearest township:

Distance is approx. 600 km. from Reykjavík and 75 km. from Egilsstaðir 
 

Practical information:

The lake district, including Kleifarvatn and Mjóavatn, is located near Highway 1, near the village of Breiðdalsvík. Kleifarvatn covers about 1km2 and Mjóavatn about 0,15 km2.
 

Fishing area:

No restrictions.
 

Accommodation:

Camping is permitted at a designated place discussed with the landowner. No hygiene facilities are available at the campsite.
 
 

Fishing potential:

One can expect to catch medium size brown trout in the lakes.
 

Fishing hours:

No limits, 24 hours.
 

Season:

May 1st to September 30th
 

Bait:  

All bait is allowed: fly, worm and lure.. 
 

Best fishing time:

Rather even all day and night.
 

Rules:

Cardholders must register at the place of contact, and show both Veiðikortið and an appropriate ID. There they will receive a report form to fill out and return after fishing. Littering is strictly forbidden as well as off-road driving. Children are allowed, free of charge, accompanied with adult cardholders. 
 

Contact / landlord:

Gunnlaugur Ingolfsson at Innri Kleif. Tel: (+354) 475-6754 or mobile (+354) 858-7354.

 
 
{pgsimple id=34|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 7}


Sýna stærra kort

Kleifarvatn í Breiðdal

Staðsetning:  

Kleifarvatn og Mjóavatn eru í Breiðdal.
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá Rvk. og næsta bæjarfélagi.

Fjarlægð er um 600 km. frá Reykjavík og 75 km. frá Egilsstöðum. 
 

Upplýsingar um vatnasvæðið:

Vatnasvæðið, sem inniheldur Kleifarvatn og Mjóavatn, er stutt frá þjóðvegi 1 og í námunda við Breiðdalsvík, á móts við eyðibýlið Ytri-Kleif.  Stærð Kleifarvatns er tæplega 1 km2. en Mjóavatns um 0,15 km2.
 

Veiðisvæðið:

Veiða má á við alla bakka vatnsins.
 

Gisting:  

Veiðikortshöfum er heilmilit að tjalda endurgjaldslaust á túni við vatnið á eigin ábyrgð og í samráði við veiðivörð. Ekki er hreinlætisaðstaða við tjaldstæðið.
 

Veiði:  

Urriði eru í báðum vötnunum og er algengt er að silungurinn sé um 2 pund en hann getur orðið mjög vænn.
 

Daglegur veiðitími:  

Heimilt er að veiða allan sólarhringinn.
 

Tímabil:

Veiðitímabilið er frá 1. maí til 31. september.
 

Agn:  

Allt löglegt agn er leyfilegt: Fluga, maðkur og spónn. 
 

Besti veiðitíminn:

Veiði er nokkuð jöfn yfir daginn. 
 

Reglur:

Handhöfum Veiðikortsins ber að skrá sig í Innri-Kleif.  Sýna þarf Veiðikortið og skilríki.  Það er stranglega bannað að skilja eftir sig rusl og aka utan vega.  Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd með korthafa.  Hægt er að leigja bát við vatnið.
 

Veiðivörður / umsjónarmaður á staðnum:

Gunnlaugur Ingólfsson, Innri-Kleif, s: 475-6754 eða GSM: 858-7354.
 
 
{pgsimple id=35|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 7}


Sýna stærra kort

Kleifarvatn in Breiddal

Kleifarvatn  (and Mjoavatn 18)

 

Location:

Kleifarvatn and Mjóavatn are located in Breiðdalur (East Coast).
 

Distance from Reykjavík and the nearest township:

Distance is approx. 600 km. from Reykjavík and 75 km. from Egilsstaðir 
 

Practical information:

The lake district, including Kleifarvatn and Mjóavatn, is located near Highway 1, near the village of Breiðdalsvík. Kleifarvatn covers about 1km2 and Mjóavatn about 0,15 km2.
 

Fishing area:

No restrictions.
 

Accommodation:

Well equipped cabins can be rented. Booking must be made in advance at the place of contact (Tel: (+354) 475-6789 or mobile (+354) 896-4239). Camping is permitted at a designated place. No hygiene facilities are available at the campsite.
 
 

Fishing potential:

One can expect to catch medium size brown trout in the lakes.
 

Fishing hours:

No limits, 24 hours.
 

Season:

May 1st to September 30th
 

Bait:  

All bait is allowed: fly, worm and lure.. 
 

Best fishing time:

Rather even all day and night.
 

Rules:

Cardholders must register at the place of contact, and show both Veiðikortið and an appropriate ID. There they will receive a report form to fill out and return after fishing. Littering is strictly forbidden as well as off-road driving. Children are allowed, free of charge, accompanied with adult cardholders. 
 

Contact / landlord:

Gunnlaugur Ingolfsson at Innri Kleif. Tel: (+354) 475-6754 or mobile (+354) 858-7354..
 
 
{pgsimple id=35|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 7}


Sýna stærra kort

Urriðavatn við Egilsstaði

Staðsetning:  

Urriðavatn er í nágrenni Egilsstaða.
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá Reykjavík og næsta bæjarfélagi.

Vatnið er  í 664 km. fjarlægð frá Reykjavík og 5 km. frá Egilsstöðum.  Þjóðvegir 1 og 925 liggja við vatnið.  Greiðfært er fyrir alla bíla að vatninu. 
 

Upplýsingar um vatnið:

Vatnið er u.þ.b. 1,1 km² að flatarmáli.  Mest dýpt er um 15 m. og stendur vatnið í um 40 m. hæð yfir sjávarmáli.  Hafralónslækur og Merkilækur renna í Urriðavatn, en þaðan er útfall Urriðavatnslækjar.
 

Veiðisvæðið:  

Veiða má í öllu vatninu. Helstu veiðistaðir eru við ósa Hafralækjar og Urriðavatnslækjar, en einnig við hitaveitutanka og víðar.
 

Gisting: 

Hægt er að kaupa tjaldstæði hjá Skipalæk sem er skammt frá Lagarfjóti. Ekki er heimilt að tjalda við vatnið.
 

Veiði:  

Í vatninu er eingöngu bleikju að finna.  Uppistaðan er 1 punda bleikja, en þó slæðast með stærri fiskar.
 

Daglegur veiðitími:  

Leyfilegt er að veiða frá morgni til kvölds.
 

Tímabil: 

Veiðitímabilið er allt árið.
 

Agn:  

Allt löglegt agn: Fluga, maðkur og spónn.
 

Besti veiðitíminn:  

Fyrst á vorin, þegar ísa leysir. Mest veiðist í stillu.
 

Annað:  

Gott berjaland er í nágrenni Urriðavatns.
 

Reglur:  

Vinsamlegast skiljið ekki eftir rusl og stranglega bannað er að aka utan vegar.  Veiðikorthafar þurfa að skrá sig á bænum Urriðavatni og sýna nauðsynleg skilríki.  Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd með korthafa. 
 

Veiðivörður / umsjónarmaður á staðnum:

Jón Steinar Benjamínsson, Urriðavatni, s: 471-2060
 
 
{pgsimple id=31|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 6}


View Larger Map