Hér fyrir neðan koma nokkrar myndir sem við fengum sendar frá Sigurberg Guðbrands en hann skaust í Meðalfellsvatnið seinnipartinn í gær.  Vatnshitinn var um 1-2°.  Fyrir neðan myndirnar hans Sigurbergs eru svo 3 myndir sem við tókum á ferð okkar um Vífilsstaðavatn í gærkvöldi þegar við vorum að skoða aðstæður.

 
Ennþá er talsverður ís á vinsælum veiðislóðum.
 
 
Þarna má sjá veiðimann sem er búinn að finna veiðilega vök innan um ísklakana í Meðalfellsvatni. 
 
 
 
Spegilslétt og fallegt vatnið.
 
 
Þarna má sjá að ísinn er að hopa.
Þökkum Sigurberg kærlega fyrir þessar myndir.
 
Hér fyrir neðan eru svo nokkrar myndir sem voru teknar í blíðunni við Vífilsstaðavatn í gærkvöldi:
 
 
Þessir veiðimenn voru búnir að fá einn urriða.
 
 
Fallegt veður.
 
 
Með bestu kveðju,
Veiðikortið
 

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Falleg veiði í Vífilsstaðavatni síðasta morgun vetrar. Gleðilegt sumar!
Næsta frétt
Meðalfellsvatn – flott byrjun. Rólegt í Vífilsstaðavatni í morgun.